Úrval - 01.11.1968, Page 27

Úrval - 01.11.1968, Page 27
ATBURÐUR t EYÐIMÖRKINNI 25 Léttur andvari var farin að bær- ast og skýin dreifðust óðum. Tungls- birtunni brá yfir og lagði ýmist svarta skugga eða skínandi silfur- gljáa yfir sandhólalandslagið. Ég fann að ég var frjáls og óttalaus, en það er ein sú tilfinnig sem karl- manni finnst mest um vert. En Gazella er, eins og ég átti eftir að komast betur að raun um, ein af þeim fáu, sem ekki vita hvað ótti er. Ég þekki hana og veit hvernig hún er. En hverjum hún muni vera gift, það verður lesandinn að segja sér sjálfur. FERÐU NOKKURN TlMA í GÖNGUFE'RÐ SOFANDI ? Það er eitthvað óhugnanlegt við svefngöngu. Um miðja nótt rís einhver skyndilega upp úr rúminu (oft án þess að klæða sig) og legg- ur af stað í ferð, sem hann veit ekkert um. Stundum er ekki um lengri ferð að ræða en svolitla gönguferð um húsið. En til þess eru dæmi, að svefngenglar hafa yfirgefið heimili sín og ferðazt mílum saman fótgangandi, og hafa þeir þá alltaf star- að beint fram fyrir sig. Sumir hafa jafnvel ekið farartækjum í svefni. Þeir geta séð, hvert þeir fara, en láta sig að öðru ieyti umhverfið engu skipta. Þeir sýna engin viðbrögð gagnvart því. Það er ekki langt síðan, að ungur hermaður klæddi sig sofandi í herskála sinum, fægði alia hnappa vandlega og fór út til þess að gegna varðmannsstörfum án þess að vakna. Áhugasamur golfleikari vaknaði skyndilega við það, að hann var að slá kúlu úti á golfvelli. Hann hafði ekki hina minnstu hugmynd um það, hvernig hann komst þangað. Og eiginkona ein ók bifreið mannsins sins meira en 20 mílna leið heiman frá sér, áður en hún vaknaði. Hún vaknaði þá skyndilega, þegar hún sá framljós vöru- bifreiðar, sem kom á móti henni. Þúsundir manna fara líklega í stuttar miðnæturgöngur án þess að hafa hugmynd um það. Börnum, og þá einkurn gáfuðum börnum, hættir sérstaklega til þess að ganga í svefni, þótt þau losni reyndar venjulega við þennan vana sinn fremur fljótlega. Sálfræðingar segja, að svefngönguna megi oftast rekja til þeirrar staðreyndar, að svefngengillinn sé að glíma við eitthvert vandamál. Þar gera sálfræðingarnir engan mun á ungum og gömtum. Kannske eygir svefngengillinn einhverja lausn og fer svo á fætur, haldinn ein- hverri óljósri hugmynd um, hvað hann skuli gera til þess að leysa þetta vandamál. Einnig hefur komið fram sú kenning, að þessi likamshreyfing geti orsakazt af ómeðvitaðri löngun til þess að losna við vandamálið. En hver sem ástæðan kann nú að vera, þá er það augsýnilegt, að svefn- genglar geta komið sér í mjög hættulegar aðstæður með þessu rölti sínu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.