Úrval - 01.11.1968, Page 28

Úrval - 01.11.1968, Page 28
Sumir hafa nautn af því að sjá menn hjarga sér úr bráðum háska. Aðrir telja það siðleysi að skemmta sér við að horfa á dýr, sem menn hafa þvingað til að hegða sér öðru vísi en þevm er áskapað. En þeir eru fáir, sem botna nokkuð í því, hvaða aðferðum menn beita til þess að fá dýrin til að leika þessar listir. Dýrasýningar í sirkus Eftir V. G. BRÖNDEGAARD 9Flestir hafa gaman af að fara í sirkus og horfa á dýr leika þar listir sínar, fíla standa á höfði, ljón sitja hest og tígrisdýr stökkva gegnum logandi hringi, en þó er til fólk, sem hefur ógeð á slíkum sýningum. Sumir hafa nautn af því að sjá menn bjarga sér úr bráðum háska. Aðrir telja það siðleysi að skemmta sér við að horfa á dýr, sem menn hafa þvingað til að hegða sér öðruvísi en þeim er áskapað. En þeir eru fáir, sem botna nokkuð í því, hvaða aðferðum menn beita til þess að fá dýrin til að leika þessar listir. Það hefur mikið verið rsett og ritað gegn slíkum dýrasýningum, sem hafa ekki annan tilgang en að fullnægja forvitni manna og skemmtanafíkn, en þar sem erfitt mun reynast að breyta mannlegu eðli hvað þetta snertir, þá verður það að minnsta kosti að teljast framför, að tamning dýranna fer nú fram með öðrum hætti en áður tíðk- aðist. Hin svonefnda ,,harða tamn- ing“, þar sem dýrin eru lamin til hlýðni, hefur látið undan síga fyrir mildari aðferðum, sem byggjast á samstarfi beggja aðila. Rándýrasýning rússneska dýra- temjarans Zapasnijs er gott dæmi um þetta. Undir hægum trumbu- slætti leggjast fjögur tigrisdýr og eitt fullvaxið ljón niður í miðju búrinu. Zapasnij sækir þau eitt af öðru og þessi stóru rándýr labba til hans hlýðin og auðmjúk. Tigris- dýrin teygja frá sér fæturna og leggja kollhúfur, en ljónið hneigir 26 Vor Viden
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.