Úrval - 01.11.1968, Blaðsíða 67

Úrval - 01.11.1968, Blaðsíða 67
ORKULINDIR FRAMTÍÐARINNAR 65 enn þyngra vatnsefni tritium. Þetta er líka kjarnorka, en mynduð með öðrum atómkjörnum en þeim, sem klofnir eru. Við samrunaaðferðina þarf hita, margar milljónir stiga, svipað og er í miðju stjarnanna eða í vetnissprengju, sem springur. En hvort unnt verður að nýta þessa feikna orku til annars en að fram- leiða gereyðingarvopn er annað mál. Það mun áreiðanlega taka mörg ár að svara þeirri spurningu, og þó að svarið verði jákvætt, mun enn líða langur tími þar til hægt verður að nota orkuna á hagkvæm- an hátt. Um þá kjarnorku, sem framleidd er með klofningu atómkjarnans, er hins vegar margt vitað og hún er m. a. nýtt til framleiðslu rafmagns og hefur á því sviði reynzt, undir vissum kringumstæðum, samkeppn- isfær við aðra orkugjafa, svo sem kol, olíu og jarðgas. Um þetta vitna hin mörgu kjarnorkuver, sem kom- in eru í fullan rekstur eða verið er að byggja víða um heim. En hér er um tækniþróun að ræða, sem er svo ný af nálinni, að ekki eru nema nokkrir áratugir síðan að fyrstu til- raunirnar voru gerðar til að nýta þessa orku. Það er enn löng þróun framundan til þess að bæta tækn- ina á þessu sviði. Sá hluti kjarnorkuvers, þar sem klofning atómkjarnans fer fram, hefur verið nefndur kjarnakljúfur, og í þeim kjarnakljúfum, sem nú eru yfirleitt í notkun, nýtist um það bil einn hundraðshluti þeirrar orku, sem úraníumið býr yfir, þ. e. það sem hægt er að framleiða úr uran-235. En uran-235 er aðeins 0,7 af hundraði af óunnu úraníum, af- ganginn, uran-239, er ekki hægt að kljúfa á sama hátt, heldur verður fyrst að breyta því í hið kljúfan- lega efni plutonium-239 í þar til gerðum kjarnakljúf, sem framleið- ir orku jafnframt því sem hann ummyndar efnið. Tæknilegar um- bætur á þessum sérstöku kjarna- kljúfum, svo að þeir geti orðið sam- keppnisfærir við aðrar orkulindir, er eitt þýðingarmesta viðfangsefn- ið með tilliti til orkuframleiðslunn- ar í framtíðinni, enda vinna stór- þjóðirnar af kappi við lausn þessa vandamáls og spara hvorki fé né mannafla. Smáþjóðirnar geta lítið lagt af mörkum á þessu sviði, en það eru svo mörg viðfangsefni í sambandi við nýtingu kjarnork- unnar, að jafnvel smáþjóðirnar eiga að nota alla möguleika sína til þess að taka þátt í rannsóknum þeim, sem nauðsynlegar eru, ef menn vilja nýta kjarnorkuna til fulls. ☆ Það er alveg sama, hver kvillinn er. Hinn hái sjúkrakostnaður nú á dögum sér fyrir ,því, að verkurinn heldur sig einhvers staðar nálægt öðrum innanávasanum á jakkanum. Jack Wilson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.