Úrval - 01.11.1968, Page 70

Úrval - 01.11.1968, Page 70
68 ÚRVAL Loftmynd af liinu 23 ekra klettavígi. Stóra rómverska virkisbrekkan er enn__ óbrotin. þræla, og frá dögun fram í myrkur strituðu þeir í eyðimerkurhitanum. Þeir, sem vörðust á tindum Masada létu steinum og örvum rigna niður á þá, sem réðust til uppgöngu og seinkuðu för þeirra um tíma. En þetta var til einskis og í skjóli boga- skytta sinna, ýttu Rómverjar virk- isbrekkunum upp á tindinn. Nú lét Silva setja upp árásarturn, sem var útbúinn með vígslöngum ásamt múrbrjóti til að brjóta niður varnir Masada. Skarð var gert í múrinn og blysberar réðust í gegn til að kveikja í virkinu. Rómverj- arnir hurfu nú aftur til búða sinna, til að undirbúa aðalárás, sem gerð skyldi daginn eftir, vissir um, að sigurinn var á næsta leiti. Síðustu stundum Masada er vel lýst af ísraelska sagnfræðingnum Flaviusi Josephusi, sem hafði sleg- izt í hóp óvinanna fyrir fall Jerú- salem árið 70 og orðið auðugur, rómverskur borgari. Frásögn hans er eina samtíma frásögnin af því sem gerðist hina örlagaríku nótt, vorið 73. Er logarnir teygðu sig meðfram virkisgörðum Masada, kallaði Ele- azar ben Ya'ir á foringa hins sigr- aða flokks síns til fundar. „Dögun- in bindur endi á viðnám okkar,“ sagði hann við þá. „En okkur er frjálst að velja sómasamlegan dauð- daga ásamt ástvinum okkar. Við skulum ekki yfirgefa þessa jörð sem þrælar óvina okkar, heldur sem frjálsir menn ásamt konum okkar og börnum.“ „En áður en við deyjum,“ skipaði Eleazar, „skulum við kveikja í öllu virkinu: það verða sár vonbrigði fyrir Rómverjana að komast að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.