Úrval - 01.11.1968, Síða 102

Úrval - 01.11.1968, Síða 102
100 ÚRVAL bíl. Svo afhendir hann mér kílóin tíu tafarlaust. Ég verð auðvitað kyrr hjá þér, meðan þú lítur á vör- una.“ „Af hverju sagðirðu mér aldrei frá þessum félaga þínum? Ég hélt, að þú trevstir mér,“ sagði Biani. „Þetta er algerlega örugg aðferð fyrir okkur báða,“ sagði Levonian sannfærandi röddu. „Þú getur kom- ið með mér út að bílnum." Hann leit á úrið sitt. „En við verðum að flýta okkur. Hann kemur akandi hérna fram hjá eftir 10 mínútur.“ Biani ræddi málið ekkert við mennina, sem sátu í hálfgerðum felum í myrkrinu. „Allt í lagi,“ sagði hann svo og kastaði lítilli flug- tösku á spilaborðið. „Teldu þá.“ Levonian settist við borðið og renndi rennilásnum frá. Peningarn- ir voru í búntum, og var teygju- bandi vafið utan um hvert búnt, en efst í hverju búnti var miði, þar sem upphæð búntsins var skrifuð: 1000 dollarar, 5000 dollarar, 10.000 dollarar. Seðlarnir voru af ýmsum stærðum og mismunandi gamlir, sumir nýir, aðrir gamlir. Hann skoð- aði eitt búntið mjög vandlega, en ákvað síðan að telja ekki hvern seðil í töskunni. Hann óttaðist, að Biani kynni þá að móðgast. Levonian greip töskuna og gekk með hana í hendinni út úr kjallar- anum og upp á gangstéttina í fylgd Bianis. Um leið og þeir komu upp á gangstéttina, beygði bíll fyrir hornið og kom beint í áttina til þeirra. Levonian gekk á undan Bi- ani að ljósastaur við gangstéttar- brúnina. Síðan gekk hann varlega út á götuna á milli tveggja bíla, sem lagt hafði verið þar við gangstétt- ina hægra megin við ljósastaurinn. Hefði hann verið vinstra megin við staurinn, hefði slíkt verið merki um, að eitthvað hefði mistekizt. Og þá hefði Trigano ekið fram hjá án þess að stanza. En allt virtist vera samkvæmt áætlun, og Trigano stanzaði aðeins í augnablik. Töskunni var kastað inn í bílinn, og lítill pakki, vafinn í brúnan pappír, var réttur í gegn- um opinn gluggann. Bíllinn þaut síðan burt. Levonian rétti viðskiptavini sín- um tafarlaust vöruna, og Biani gekk á undan honum niður í kjall- arann. Þar opnaði hann pakkann og raðaði plastpokunum á borðið. Hann opnaði hvern poka og tók nokkur korn af heroini upp úr þeim og lagði þau í undirskál. Síðan kreisti hann nokkra dropa af brennisteinssýru í gegnum túttu á litlu nefdropaglasi yfir heroin- kornin í undirskálinni. Levonian vissi, að hér var um að ræða prófun á hreinleika og styrk- leika heroinsins, því skjótari litar- breyting á heroinu, því hreinna og sterkara var það. Ef litur þessi hefði aðeins breytzt hægt og orðið bleik- ur en ekki rauður, hefði slíkt gef- ið til kynna, að þarna væri um að ræða sýnishorn af veiku efni, sem væri þar að auki krökkt af óhrein- indum. En heroinið varð tafarlaust dökkrautt. Þar var um að ræða mjög sterkan, rauðan lit. „Þetta er fín vara!“ sagði Biani hrifinn. Hann var nú harðánægður og kynnti nú starfsbræður sína, sem biðu í bakherberginu. Þýðing-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.