Úrval - 01.11.1968, Qupperneq 111

Úrval - 01.11.1968, Qupperneq 111
LIFANDI DAUÐI TIL SÖLU 109 var af glæpaflokki, og hann hefur líka setið inni.“ Þegar símatali þessu var lokið, hafði Mike Telano sannarlega feng- ið öll þau meðmæli, sem hann þurfti á að halda til þess að eiga viðskipti við Sieardo. „ÞÚ ERT NÚ LAUS ÚR ÖLLUM ÞÍNUM VANDRÆÐUM, DRENGUR MINN“ Níu dögum síðar afhenti Sicardo Mike Telano kvartkíló af heroini í þröngri hliðargötu um þrem götu- lengdum frá klúbbnum sínum. Hann borgaði klúbbframkvæmda- stjóranum 5150 dollara fyrir hero- inið, en þrír starfsfélagar Telanos fylgdust með sölunni frá felustöð- um í nágrenninum. Ein einstök sala eiturlyfja er ekki alltaf nægileg sönnun frammi fyrir kviðdómi til þess að tryggja það, að ákærði sé fundinn sekur, jafnvel þótt þrjú opinber vitni geti stað- fest, að þeir hafi verið sjónarvott- ar að viðskiptunum. Eiturlyfja- stofnunin þjálfar starfsmenn sína í öllu því, er lýtur að meðhöndlun mála fi'ammi fyrir dómstólum ekki síður en í því að gæta þess, að eit- urlyfjalögunum sé framfylgt. Þeim er fyrirskipað, að þeir skuli hafa það fyrir reglu að láta sér ekki nægja að gera eiturlyfjakaup einu sinni, heldur tvisvar eða þrisvar af sama manninum, svo að, sá hinn sami geti ekki haldið því fram í réttinum, að menn Eiturlyfjastofn- unarinnar hafi bara sviðsett þetta til þess að fá hann dæmdan, alsak- lausan manninn. Telano gerði eiturlyfjakaup í annað sinn, viku eftir að fyrstu kaupin áttu sér stað, og Sicardo kynnti hann fyrir manninum, sem hann hafði fengið eiturlyfin frá. Þar var um að ræða minni háttar glæpamann, John Sudora að nafni. Nokkrum dögum síðar kvartaði Telano svo yfir því, að heroinið væri mjög lélegt. Hann sagði Sic- ardo, að hann gæti ekki átt frekari viðskipti við hann ,nema hann fengi betri vöru. Sicardo lofaði að finna annað við- skiptasamband. Og vinátta þeirra dafnaði nú vel. Telano kynnti fé- laga sinn, Johnny Gold, fyrir Sac- ardo. Og Sicardo tók honum sem hinum venjulega milligöngumanni, sem skuggabaldur eins og Telano væri líklegur til þess að hafa í þjón- ustu sinni. Þeir félagarnir hertu smám saman sóknina, þar eð þeir voru sannfærðir um, að Sicardo gæti komið þeim á spor þýðing- armeiri glæpamanna í undirheim- unum. Þeir lögðu áherzlu á það, að þeir vildu fá algerlega ómengað heroin í kílóatali. Þeir lofuðu að greiða vel fyrir það, en þeir hótuðu að halda burt frá Philadelphiu, ef Sicardo gæti ekki orðið við beiðni þeirra. Að lokum fór svo, að fram- kvæmdastjórinn lofaði að kynna Telano fyrir þýðingarmiklum manni í þessari grein. „Þessi ná- ungi getur afgreitt til ykkar allt það magn, sem þið kærið ykkur um,“ sagði hann. „Hann starfar með klíku í New York.“ Gerðar voru ráðstafanir til þess, að þeir skyldu hitta hann í skrifstofu klúbbsins nokkrum dögum síðar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.