Úrval - 01.11.1968, Side 129

Úrval - 01.11.1968, Side 129
LIFANDI DAUÐI TIL SÖLU 127 þeir héldu að mundi nægja til þess arna, þegar hringt var frá símafé- laginu og tilkynnt, að íbúð ein í Kewgörðum væri skrifuð fyrir öðru símanúmerinu. SÖKUDÓLGARNIR HANDSAMAÐIR Leon Levonian hafði fundizt und- anfarnir mánuðir vera alveg stór- kostlegir. Hann hafði farið eftir þeim fyrirmælum, sem hann hafði fengið í Marseille, og komið á sam- bandi við helztu heroininnflytjend- ur í Montreal og Mexíkóborg. Og þegar hann sneri aftur til New York, var hann þegar á leiðinni að verða einn af helztu alþjóðlegu smyglurum í þessari viðskiptagrein. Hann hafði þegar selt Biani heroin- ið, sem var falið í íbúð hans, og því hafði hann sent Trigano félaga sinn til Frakklands aftur til þess að semja um aðra vörusendingu til Ameríku. Meðan Trigano var í burtu, áleit Levonian, að hann hefði efni á því að hætta á að hafa ástmey hjá sér í íbúð þeirra félaganna í Kewgörð- um. Það var því ekki aðeins Levon- ian einn, sem vaknaði, þegar barið var að dyrum hjá honum snemma morgun einn, heldur einnig ung, ljóshærð, frönsk stúlka. Levonian fór til dyra. „Hver er þar?“ Telano hallaði sér upp að hurðinni og hvíslaði: „Opnaðu, Francois." Það var öryggiskeðja á hurðinni. Nú var hún opnuð um tvo þuml- unga. „Hvað er það?“ spurði Levon- ina. „Sértu Francois, er ég með skila- boð til þín. Flleyptu mér inn.“ „Ég þekki þig ekki, og hví ætti ég þá að hleypa þér inn í íbúðina mína?“ hvíslaði Levonian. „Andskotinn hafi það þá!“ sagði Telano og leit í kringum sig eins og hann væri að athuga, hvort ein- hver heyrði kannske til hans. „Stóri-Joe sendi mig til þess að segja þér, að íbúðin þín sé orðin hættuleg. Merlotti hefur verið hand- tekinn, og sumir af þeim stóru voru líka gómaðir. Stóri-Jói sagði mér því, að ég ætti að koma þér burt héðan.“ „Hvar er Jói?“ „Ég veit það ekki. Hann hringdi og sagði mér að segja þér að flytja allar vörurnar héðan, vegna þess að hann heldur, að ríkislöggan sé á leiðinni. Skilurðu það?“ „Já, ég skil það. Þakka þér fyrir.“ Telano gekk svolítið frá dyrun- um og endurtók, að Francois yrði að flýta sér, því að hann hefði lít- inn tíma til stefnu. Svo gekk hann yfir í bakgarðinn, þar sem Pelas og tveir aðrir leynilögreglumenn biðu. Hann lýsti fundum þeirra Francois fyrir þeim.. Hann gerði ráð fyrir því, að það hefði raunverulega ver- ið Francois, sem hann hafði verið að tala við. En Telano viðurkenndi, að hann vissi ekki, hvort Frakkinn hefði raunverulega trúað honum. Leynilögreglumennirnir biðu því á- tekta. Eftirvæntingin hélzt í 15 mínútur, langar mínútur. Síðan kom maður- inn, sem kallaður var Francois, út um bakdyrnar ásamt ungi'i, ljós- hærðri konu. í vinstri hendinni hélt hann á brúnni leðurtösku.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.