Úrval - 01.07.1972, Síða 5
3
Hinar dularfullu
kínversku nálarstungur
Það er ótrúlegt, að nálastunga i fótinn, bæti lifrina,
enþað er samt satt.
atl er augsýnilega
Íl^ ótrúlegt, aö nál, sem
■Ev stungiö er i frtt manns,
-P íK géti bætt starfsemi
L—lifrarinnar. Eina vanda-
VKíKÍKvíív máliö er samt þaö, aö þaö
er staöreynd, aö slikt gerist I
raun og veru.
Svo fórust Aldous Huxley orð fyrir 10
árum I formála sinum aö bók dr. Felix
Manns „Nálarstungur: Hin forna
kfnverska lækningaraöferö”
(ACUPUNCTURE: The Ancient
Chinese Art of Healing). Mann lýsti
þvi, hvernig leikinn nálarstungulæknir
getur dregið Ur margvislegum sjúk-
dómum og kvillum eöa læknaö þá meö
þvi aö stinga nálum I likamann á
ýmsum stoöum og mismunandi djúpt,
svo sem migrainehöfuöveiki,
magasár, liðagigt, háan blóðþrýsting,
ofnæmi, augnangur, bólótta húö,
taugagigt, asma, lifrarbólgu,
blæöingar, hjartakveisu, lendagigt,
lélega sjón, kverkabólgu, blóöleysi og
svefnleysi. Hafiö þaö jafnframt i
huga, aö ekki er þá gert ráð fyrir
neinum skuröaögeröum né lyfj-
um ... aöeins nálum.
Nú eru Bandartkjamenn smám
saman farnir aö gera sér grein fyrir
tilvist þessa fyrirbrigöis, hinum
austurlenzku nálarstungulækningum
og nálarstungudeyfingum. Seymour
Topping, aöstoöarritstjóri New York
Times, var á ferðalagi i Kina I fyrra
ásamt Audrey konu sinni. Þar voru
þau viöstödd hjartaskuröaögerö, sem
framkvæmd var á konu einni, sem
hlaut ekki neina svæfingu og enga
deyfingu nema meö hjálp nálar-
stungnanna. Meðan á uppskuröinum
stóö, hélt skurölæknirinn I rauninni
hjarta sjúklingsins I höndum sér,
þannig aö allir gætu séð. Konan var að
sötra appelsinusafa gegnum strá á
meöan. Hún virtist ekki i'inna til
neinna verkja néóþæginda og brosti til
viöstaddra. „Það leiö næstum yfir
okkur,” sagöi frú Topping.
1 desember siöastliönum birtist löng
grein um nálarstungulækningar eftir
dr. E. Grey Dimond viö Missouri-
háskóiann i hinu virta timariti band-
ariska læknasambandsins (Journal
of the American Medical Association).
Dr. Dimond hafði fariö I feröalag til
Kina nokkrum mánuðum áöur ásamt
hjartasérfræðingnum dr. Faui Dudley
White. Þeir lýstu báöir yfir þvi viö
heimkomuna, aö nálarstungu-
deyfingaraðferöir væru vel þcss
verðar, aö þær væru rannsakaöar ná-
kvæmar. Tveir læknar frá New York,
Úr Psychic.