Úrval - 01.07.1972, Síða 8
6
ÚRVAL
sigilda gula riti keisarans um
lækningar”. Og siöan hefur þessi
lækningaaöferö stööugt veriö notuö i
Austurlöndum. NU hafa 50.000
nálarstungulæknar leyfi til slikra
lækninga I Japan, og i Kina eru þeir
um 1 milljón talsins, þar af eru 150.000,
sem hafí. fullkomna læknismenntun.
Hin heföbundna kenning, sem liggur
til grundvallar nálarstungu-
iækningunum, er nátengd kinverskri
heimspeki, Taoísma og hugmyndinni
um orkustrauma i alheiminum, sem
eru I geysilegri andstööu, en samt
einnig I samræmi innbyröis,
orkustrauma, sem álitnir eru aukast
og minnka háttbundiö. Þessi
hugmynd nefnist „yin-yang”.
Maöurinn er örvera i alheiminum, og
þvi er um aö ræöa sömu reglúbundnu
breytingarnar á lifsorku likama hans,
sem er ýmist nefnd „ch’i”, ,,qi” e’ða
„t’chi”. Leikinn nálarstungulæknir
beitir hinni littþekktu aðgerö, sem
nefnist slagæðargreining, og ákvaröar
þannig, i hvernig ásigkomulagi yin- og
yangorkustraumar sjúklingsins eru.
Verði hann var við skort á jafnvægi á
milli þeirra, veitir hann sjúklingnum
meöferö, sem miðar aö þvi aö lækna
þaö, sem hann sér fram á, aö muni
taka aö þjá sjúklinginn, ef slikt er ekki
lagaö I tæka tiö. Hann miðar fremur
aö þvi að fyrirbyggja, að kvillinn nái
tökum á sjúklingnum, en aö lækningu.
En nái sjúkdómurínn eða kviilinn
samt tökum á sjúklingnum, þá beinist
meöhöndlun nálarstungulæknisins að
sjúklingnum en ekki sjúkdómnum eöa
kvillanum. Alitiö er, að ólag stafi af
þvi, aö „ch’i” starfi ekki rétt eða sé
ekki i jafnvægi, er það streymir i
hringrás um likamann eftir 12 tvihliða
rásum, sem kaliaöar eru hádegis-
baugar. Sérhver hádegisbaugur er
tengdur einhverju innra liffæri, svo
sem hjarta, lungum eða maga. Og á
hádegisbaugnum eru um 900
stungustaöir. Er hver þeirra um 1/10
úr þumlungi i þvermáli, og eru þeir
sýndir meö nákvæmri staðarákvörðun
á kortum af mannslíkamanum. Hinn
hefðbundni nálarstungulæknir heldur
þvi fram, aö hann hafi áhrif á
orkustrauminn, þ.e. örvi hann eða
tvistri honum meö þvi aö stinga
fingeröum nálum úr ryöfriu stáli (áöur
fyrr hafa verið notaöar nálar úr beini,
postulini, gulli og silfri) á rétta staöi
og mismunandi djúpt og snöggt.
Þannig kemur hann aftur jafnvægi á
orkustraumskerfið, og sjúklingurinn
nær aftur heilsu. (Stungustaöirnir eru
þannig staðsettir, aö aldrei er stungiö I
þýöingarmikil liffæri. Þvi valda
nálarnar ekki neinu tjóni á
likamanum, enda þótt þær geti valdiö
svolitlum eymslum.)
Auk þess aö nota nálarstungur til
lækninga nota Kinverjar þær nú lika til
deyfingar. Samkvæmt hefðbundinni
aöferö var nálunum aöeins stungiö
grunnt i húöina og þær skildar þar eftir
I 10-30 minútur. En vegna ákafra
hvatninga Maos Tse-tungs þess efnis,
aö framfarir verði aö eiga sér staö á
sviöi lækninga, er nú fariö aö stinga
nálunum dýpra, allt að fimm
sentimetrum. Þessi nýja aðferö er
notuð i lækningaskyni sem fyrr og
einnig til deyfingar. Þar aö auki eru
nálarnar nú stöðugt hreyföar hratt
hálfan þumlung upp og siöan niöur
aftur ( um 120 sinnum á minútu), og
jafnframt er þeim velt milli þumal-
fingurs og hinna fingranna. Nú hefur
komið fram enn furöulegri nýjung á
þessu sviði. Er þar um rafnálastungu-
aöferö aö ræöa. Það er einkum kona
ein. Chu Lien aö nafni. sem hefur
unniö að endurbótum á þessu sviöi.
Þegar slikri aöferö er beitt. fær