Úrval - 01.07.1972, Síða 8

Úrval - 01.07.1972, Síða 8
6 ÚRVAL sigilda gula riti keisarans um lækningar”. Og siöan hefur þessi lækningaaöferö stööugt veriö notuö i Austurlöndum. NU hafa 50.000 nálarstungulæknar leyfi til slikra lækninga I Japan, og i Kina eru þeir um 1 milljón talsins, þar af eru 150.000, sem hafí. fullkomna læknismenntun. Hin heföbundna kenning, sem liggur til grundvallar nálarstungu- iækningunum, er nátengd kinverskri heimspeki, Taoísma og hugmyndinni um orkustrauma i alheiminum, sem eru I geysilegri andstööu, en samt einnig I samræmi innbyröis, orkustrauma, sem álitnir eru aukast og minnka háttbundiö. Þessi hugmynd nefnist „yin-yang”. Maöurinn er örvera i alheiminum, og þvi er um aö ræöa sömu reglúbundnu breytingarnar á lifsorku likama hans, sem er ýmist nefnd „ch’i”, ,,qi” e’ða „t’chi”. Leikinn nálarstungulæknir beitir hinni littþekktu aðgerö, sem nefnist slagæðargreining, og ákvaröar þannig, i hvernig ásigkomulagi yin- og yangorkustraumar sjúklingsins eru. Verði hann var við skort á jafnvægi á milli þeirra, veitir hann sjúklingnum meöferö, sem miðar aö þvi aö lækna þaö, sem hann sér fram á, aö muni taka aö þjá sjúklinginn, ef slikt er ekki lagaö I tæka tiö. Hann miðar fremur aö þvi að fyrirbyggja, að kvillinn nái tökum á sjúklingnum, en aö lækningu. En nái sjúkdómurínn eða kviilinn samt tökum á sjúklingnum, þá beinist meöhöndlun nálarstungulæknisins að sjúklingnum en ekki sjúkdómnum eöa kvillanum. Alitiö er, að ólag stafi af þvi, aö „ch’i” starfi ekki rétt eða sé ekki i jafnvægi, er það streymir i hringrás um likamann eftir 12 tvihliða rásum, sem kaliaöar eru hádegis- baugar. Sérhver hádegisbaugur er tengdur einhverju innra liffæri, svo sem hjarta, lungum eða maga. Og á hádegisbaugnum eru um 900 stungustaöir. Er hver þeirra um 1/10 úr þumlungi i þvermáli, og eru þeir sýndir meö nákvæmri staðarákvörðun á kortum af mannslíkamanum. Hinn hefðbundni nálarstungulæknir heldur þvi fram, aö hann hafi áhrif á orkustrauminn, þ.e. örvi hann eða tvistri honum meö þvi aö stinga fingeröum nálum úr ryöfriu stáli (áöur fyrr hafa verið notaöar nálar úr beini, postulini, gulli og silfri) á rétta staöi og mismunandi djúpt og snöggt. Þannig kemur hann aftur jafnvægi á orkustraumskerfið, og sjúklingurinn nær aftur heilsu. (Stungustaöirnir eru þannig staðsettir, aö aldrei er stungiö I þýöingarmikil liffæri. Þvi valda nálarnar ekki neinu tjóni á likamanum, enda þótt þær geti valdiö svolitlum eymslum.) Auk þess aö nota nálarstungur til lækninga nota Kinverjar þær nú lika til deyfingar. Samkvæmt hefðbundinni aöferö var nálunum aöeins stungiö grunnt i húöina og þær skildar þar eftir I 10-30 minútur. En vegna ákafra hvatninga Maos Tse-tungs þess efnis, aö framfarir verði aö eiga sér staö á sviöi lækninga, er nú fariö aö stinga nálunum dýpra, allt að fimm sentimetrum. Þessi nýja aðferö er notuð i lækningaskyni sem fyrr og einnig til deyfingar. Þar aö auki eru nálarnar nú stöðugt hreyföar hratt hálfan þumlung upp og siöan niöur aftur ( um 120 sinnum á minútu), og jafnframt er þeim velt milli þumal- fingurs og hinna fingranna. Nú hefur komið fram enn furöulegri nýjung á þessu sviði. Er þar um rafnálastungu- aöferö aö ræöa. Það er einkum kona ein. Chu Lien aö nafni. sem hefur unniö að endurbótum á þessu sviöi. Þegar slikri aöferö er beitt. fær
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.