Úrval - 01.07.1972, Síða 9
HINAR DULARFULLU KINVERSKU NALARSTUNGULÆKNINGAR 7
sjúklingurinn 0,5 milliampere straum I
20 minútur I gegnum nálar, sem
stungiö hefur veriö I hann. Þannig
fæst fullkomin deyfing á þvl svæBi,
sem skera á I.
Til er önnur aBferB, sem nefnist
„moxibustion”. Þá eru litlir könglar
af mulinni jurt, sem nefnist ,,Ar-
temisia vulgaris”, (venjulega kölluB
„mugwort”) lagBir á viBeigandi staði.
SIBan er kveikt I þeim og þeir látnir
brenna, þangaB til húBin byrjar aB
roBna. Til er enn önnur meöhöndlun-
araBferB, en þá eru ' stungu-
staBirnir nuddaðir.
Lækna heyrnaleysi.
Fréttir, sem birtust I dagblööum
nýlega, gefa til kynna, aö sifellt bætist
viö þann lista sjúkdóma og kvilla, sem
nálarstungur geti læknaö. ÁriB 1968
fann hópur klnveskra herlækna nálar-
stungustaBi, sem tengdir eru heyrn-
inni. Þeir geröu sllkar tilraunir á
sjálfum sér. Þeir segja, aö meö aöferö
þessari hafi þeir I 90% tilfella læknaö
heyrnarleysi, sem barnasjúkdómur
haföi valdiB. Máli slnu til sönnunar
benda þeir á 11 börn, sem voru
heyrnarlaus og mállaus fram að árinu
1969, en hafa nú læknazt algerlega.
Upp á siökastiö hafa klnverskir læknar
lika tengt nálarstungulækningar viö
lyfjagjöf, bæBi jurtalyfja og
nútimalyfja, og einnig viB viötöl milli
lækna og sjúklinga til lækningar
geösjúkdómum. Þeir halda þvi fram,
aö sllk meöhöndlun hafi læknaB 79%
sjúklinga á geösjúkrahúsi I
Hunanhéraöi.
1 Sovétrlkjunum hefur veriB skýrt
frá svipuBum framförum I nálar-
stungulækningum, en sagt er, aö þar
séu 1000 sérfræðingar starfandi á
þessu sviBi. Stanley Krippner,
sálfræBingur viö Maimonides-
læknamiöstööina I New York, heim-
sótti Sovétrlkin I fyrra og skýrBi síöan
frá þvi, aö G. S. Vassilchenko llfeölis-
fræöingur I Moskvu hafi notaö
nálarstungulæknisaBferöir meö
góöum árangri til meöhöndlunar á
ósjálfráöu þvagláti, kynferöilegri
vangetu og kynkulda. En rússneskir
nálarstungulæknar nota I rauninni
sjaidan nálar. Þess I staö nota þeir
rafmagnsörvun, nudd, áburöi og
stundum lasergeisla. Þar aö auki
treysta Rússar ekki algeriega á hin
fornu kort yfir mannslikamann. Þeir
hafa komizt aö þvl, aö nálarstungu-
staöirnir á hvitu fólki eru ekki alveg
þeir sömu og á Austurlandabúum og
aö þaö getur jafnvel veriö munur á
sllku meöal einstaklinga sömu þjóöar.
Ég spurBi dr. John W. C. Foxx,
aöstoöarprófessor I svæfingar-
lækningum viö Rlkisháskólann I
SuBurfylkjalæknamiBstööinni I
Brooklyn, aíT þvl, hvort hann gæti
útskýrt, hvaö nálarstungulækningar
væru I raun og veru. „Læknar á
Vesturlöndum” eru alls ekki ánægöir
meB hinar heföbundnu klnversku
kenningar og hugmyndir á þessu
sviöi,” sagði hann, „Þeir vilja útskýra
nálarstungulækningar á þann hátt, aö
almenningur geti auBveldlega skiliö
þær, eBa þannig, aö skýríng sú sé I
samræmi viö lifeBlisfræöilegar
hugmyndir okkar og kenningar um
taugakerfiö.”
Kannske hafa Ronald Melzack,
taugasálfræöingur viö
McGilIháskólann I Montreal, og
Patrick Walls, taugalifeölisfræðingur
viö Lundúnaháskóla komiB frain meö
beztu nútimalega skýringu á eöli
nálarstungudeyfinga. Þeir hafa komiö