Úrval - 01.07.1972, Side 10

Úrval - 01.07.1972, Side 10
8 ÚRVAL fram með þá hugmynd, að það sé viss útbúnaður i mænustrengnum, sem ýmist hleypi boðum i gegn eða hindrar þau i að komast leiðar sinnar, boðum, sem skynjast sem þjáning, þegar þau ná til heilans. Samkvæmt þessari kenningu er mögulegt, að viss ferilsörvun, svo sem nálarstungur, geti afmáð þjáningu með þvi að breyía stefnu viðbragðnnna, sem framkaila þjáningarkennd i heilanum. Rranski læknirinn dr. Georges Cantoni hefur komið fram með rafeindakenningu, sem snertir nálar- stungulækningar. Dr. Cantoni hefur komizt að þvi, að fólk, sem er við góða heilsu, hefur 30 - 40 millivolta raf- straumsmismun á milli rafstraunrs i höfði og fingurgómum, og að höfuðið er jákvæða skautið og fingurgómarnir hið neikvæða. Sé maður ekki við góða heilsu, minnkar þessi mismunur eða umhverfist jafnvel alveg. Þetta rafjafnvægi eða jafnvægisleysi er að áliti dr. Cantoni einn af höfuðþáttum þess, sem Kinverjar kalla „hringrás orkunnar”. Vísindamenn munu halda áfram að leita skýringar á þvi, sem er nú öút- skýranlegt fyrirbrigði. I háskóla- timaritinu „Yale Review” hafði Ar- thur Galston jurtalifeðlisfræðingur þessi skynsamlegu orð fram að færa um þetta efni siðastliðinn vetur: „Kinverjar virðast vera ánægðir með að tengja læknavisindi Vesturlanda hefðbundnum kinverskum lækninga- aðferðum. Ættum við þá ekki að vera alveg eins reiðubúnir til þess að læra af vizku Austurlanda'? ” ”Eg sá nála stunguaðferð yíírfíií 8 var * fylgd með Nixon |-R forseta á ferðalagi hans Ejí:í- til Kina i febrúarmánuði siðastliðnum og var ekki. haldinn neinum hleypi- dómum gegn nálar- stungudeyfingum, heldur þráði ég að sjá kinverska lækna beita þessari lækningaaðferð. Morguninn 23. febrúar var farið með mig til Vináttu- sjúkrahússins i Peking ásamt dr. W. Kenneth Riland, sem er beina- meðhöndlunarfræðingur. Þetta var tandurhreint sjúkrahús með 600 rúmum og útbúnaður allur svipaður og i sjúkrahúsum á Vesturlöndum. Við áttum að fá að sjá nálarstungu- deyfingaraðferðina i notkun. Við hittum þrjá sjúklinga, áður en þeir áttu að gangast undir uppskurð. Sá fvrsti var maður um hálfsjötugt með mjög slæm ský á báðum augum, (sem mér var leyft að skoða). Það átti að skera hann upp á vinstra auganu þennan dag^ Annar sjúklingurinn var lagleg 26 ára stúlka, sem var með mjög greinilegt skjaldkirtilæxli hægra megin á hálsinum. Sá þriðji var 37 ára gömul kona með blöðru i eggjastokk. „Hvernig búið þið sjúklingana undir nálárstungudeyfingu og uppskurð?” spurði ég læknana, en tveir þeirra töluðu mjög góða ensku. Þeir sögðu,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.