Úrval - 01.07.1972, Síða 13
BLINDIR „SJA” MEÐ SJÓNVARPI
11
jónvarp getur veriö
annaB og meira en a&eins
blaktandi myndvarp.
Vn' veturTjætt blindum
svM/M/M/vt/ UU'^jonleysiö, eins og nú
i-KyKTKJjíTV p-aér staB dag hvern á
kaliforniskri rannsóknarstöB.
Sjónvarþ þessarar rannsóknar-
stöBvar er þó I fáu likt tæki þvl I
stofunni okkar, sem viö greiöum af-
notagjöld af. Frekar mætti segja, aö
þaB væri smækkuö útgáfa af sam-
byggöum sendi og móttakara, ásamt
linsu, myridatökuvél og fleiri
trasistora-fylgihlutum, og sámtals
vegur þetta tvö kllógrömm. Tækiö
er rafhlööuknúiö.
Blindir menn á Smith-Kettlewell-
stofnuninni I San Fransisco geta meö
ýmsum útgáfum af þessu tæki greint I
sundur ýmsa hluti, þekkt aftur fólk og
skynjaö ljós og skugga. Enn sem
komiö er, þá er þetta svart-hvitt kerfi,
en doktorarnir Carter Compton
Collins og Paul Bachy-Rita hjá stof-
nuninni, sem starfa að þessum sjón-
varpstilraunum, þykjast sjá fram til
þess dags, aö sjónvarpstækið opinberi
blindum fyrirmyndirnar I litum.
TENGT HÖRUNDI.
Þetta frábæra sjónvarpskerfi
Collins notast viö hörund blindrar
manneskju I staö nethimnu augans.
Rétt eins og nethimnan er hörundiö
samansett af tviþættu lagi næmra
tauga, sem sent geta upplýsingar og
boö til heilans. Taugar nethimnunnar
eru næmar fyrir ljósi, en I kerfi Collins
ernæmihúötauganna fyrir rafhöggum
virkjaö.
Til þess aö öðlast rétt sjónarhorn, er
hið örsmáa kvikmyndatökutaeki sett á
gleraugnaumgjörð, sem hinn blindi
ber. Hann beinir linsu tækisins aö
andliti sínu.
20x20x75 mm stór askja með verki
myndavélarinnar, iinsu, ljósastilli, og
fókusstilli vegur aöeins tæp 60 grömm.
Nikkelcadmium-rafhlaöa, sem hlaöa
má upp, knýr gangverkiö.
Merkjagjafir myndavélarinnar eru
leiddar i magabelti úr gúmmíi, sem
spennt er utan um mitti notandans. 1
magabeltið er ofiö myndsafnara um 15
cm að flatarmáli og meö 256 rafpóla
Þeir gefa hörundinu smá raflost I
þúsundavis, og taugakerfiö sendir
heildarmyndina áfram til heilans.
Blindur maður skynjar þvi þessi
raflost sem grófa en þó greinanlega
mynd af þvl, sem framundan honum
er.
FJÖLDAFRAMLEIÐSLA BRATT.
Þetta tæki • Collins hefur þróast
smám saman úr 200 kg. þungu kvik-
myndatökutæki, sem hann hafði komiö
fyrir á rakarastól. Og i fyrstunni
byggöist þaö á vélrænum bylgjum,
sem skullu á baki hins blinda og sköp-
uöu þannig myndina.
I framtiöinni væntir Collins þess, aö
unnt veröi aö hefja fjöldaframleiöslu á
þessum tækjum, en þó meö miklu
skýrari myndum, sem þá veröa einnig
I litum. En þótt hann hafi hingað til og
aöstoöarfólk hans helgað sig aöstoö viö
blinda. þá hafa þau einnig byrjað að
þreifa sig áfram I tilraunum meö
tilsvarandi hjálpartæki fyrir önnur
skilningarvit, sem t.d. gætu aðstoöað
daufa til að „heyra”, eöa sjúklinga
eftir aflimun til þess aö „finna”.