Úrval - 01.07.1972, Síða 13

Úrval - 01.07.1972, Síða 13
BLINDIR „SJA” MEÐ SJÓNVARPI 11 jónvarp getur veriö annaB og meira en a&eins blaktandi myndvarp. Vn' veturTjætt blindum svM/M/M/vt/ UU'^jonleysiö, eins og nú i-KyKTKJjíTV p-aér staB dag hvern á kaliforniskri rannsóknarstöB. Sjónvarþ þessarar rannsóknar- stöBvar er þó I fáu likt tæki þvl I stofunni okkar, sem viö greiöum af- notagjöld af. Frekar mætti segja, aö þaB væri smækkuö útgáfa af sam- byggöum sendi og móttakara, ásamt linsu, myridatökuvél og fleiri trasistora-fylgihlutum, og sámtals vegur þetta tvö kllógrömm. Tækiö er rafhlööuknúiö. Blindir menn á Smith-Kettlewell- stofnuninni I San Fransisco geta meö ýmsum útgáfum af þessu tæki greint I sundur ýmsa hluti, þekkt aftur fólk og skynjaö ljós og skugga. Enn sem komiö er, þá er þetta svart-hvitt kerfi, en doktorarnir Carter Compton Collins og Paul Bachy-Rita hjá stof- nuninni, sem starfa að þessum sjón- varpstilraunum, þykjast sjá fram til þess dags, aö sjónvarpstækið opinberi blindum fyrirmyndirnar I litum. TENGT HÖRUNDI. Þetta frábæra sjónvarpskerfi Collins notast viö hörund blindrar manneskju I staö nethimnu augans. Rétt eins og nethimnan er hörundiö samansett af tviþættu lagi næmra tauga, sem sent geta upplýsingar og boö til heilans. Taugar nethimnunnar eru næmar fyrir ljósi, en I kerfi Collins ernæmihúötauganna fyrir rafhöggum virkjaö. Til þess aö öðlast rétt sjónarhorn, er hið örsmáa kvikmyndatökutaeki sett á gleraugnaumgjörð, sem hinn blindi ber. Hann beinir linsu tækisins aö andliti sínu. 20x20x75 mm stór askja með verki myndavélarinnar, iinsu, ljósastilli, og fókusstilli vegur aöeins tæp 60 grömm. Nikkelcadmium-rafhlaöa, sem hlaöa má upp, knýr gangverkiö. Merkjagjafir myndavélarinnar eru leiddar i magabelti úr gúmmíi, sem spennt er utan um mitti notandans. 1 magabeltið er ofiö myndsafnara um 15 cm að flatarmáli og meö 256 rafpóla Þeir gefa hörundinu smá raflost I þúsundavis, og taugakerfiö sendir heildarmyndina áfram til heilans. Blindur maður skynjar þvi þessi raflost sem grófa en þó greinanlega mynd af þvl, sem framundan honum er. FJÖLDAFRAMLEIÐSLA BRATT. Þetta tæki • Collins hefur þróast smám saman úr 200 kg. þungu kvik- myndatökutæki, sem hann hafði komiö fyrir á rakarastól. Og i fyrstunni byggöist þaö á vélrænum bylgjum, sem skullu á baki hins blinda og sköp- uöu þannig myndina. I framtiöinni væntir Collins þess, aö unnt veröi aö hefja fjöldaframleiöslu á þessum tækjum, en þó meö miklu skýrari myndum, sem þá veröa einnig I litum. En þótt hann hafi hingað til og aöstoöarfólk hans helgað sig aöstoö viö blinda. þá hafa þau einnig byrjað að þreifa sig áfram I tilraunum meö tilsvarandi hjálpartæki fyrir önnur skilningarvit, sem t.d. gætu aðstoöað daufa til að „heyra”, eöa sjúklinga eftir aflimun til þess aö „finna”.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.