Úrval - 01.07.1972, Page 14
12
Ég er brjóst
jónu
Eftir J.D. Ratcliff.
Úrval byrjar hér flokk
einfaldra greina
um mannslikamann.
g er eitt greinilegasta
vK* tákn kvenleikans. En nii
*
*
*
*
E
á dögum álita margir mig
litiö meira en llkams-
skraut, eitt helzta likams-
skraut konunnar. En ég
er talsvert meira en þaö. Hin raun-
verulega ástæ&a fyrir tilveru minni er
næstum kraftaverk. Ég er fær um
stórkostlegar efnabreytingar. Ég get
breytt blóöi i mjólk.
Ég er brjóst konunnar, brjóst Evu.
(A flestum konum er hið vinstra
svolitiö stærra en hiö hægra). Eitt
sinn' var tilvera mannkynsins komin
undir hæfileikum mfnum til mjólkur-
framleiðslu. Fyrir hinar frumstæðu
formæður nútimakonunnar var
þungun hið eðlilega ástand. Börnin
fæddust hvert af öðru i stöðugum
straumi. Brjóstin framleiddu næstum
stöðugt mjólk, meðan þessar for-
mæður nútimakonunnar voru enn i
barneign og jafnvel einnig eftir að þær
voru komnar úr barneign. Amman
lagði að brjósti sér barn konu, sem
látizt hafði, og brátt voru brjóst
hennar farin að framleiða mjólk.
1 rauninni er ég ekki annað en eins
konar svitakirtill, mjög flókinn aö
visu. Ég starfaði fyrstu dagana eftir
að Eva fæddist. Vakar (hormónar),
sem Eva hafði fengið frá móður sinni,
örvuðu mig til þess að framleiða
nokkra litla dropa af „nornamjólk”.
(Sama máli gilti um brjóst Adams
fyrstu dagana eftir að hann fæddist).
Slðan dofnuðu áhrif vakanna, og ég féll
I eins konar dvala. Ég var óvirkt,
þangað til Eva var oröin 12 ára. Þá
vakti töfrasproti vakanna mig til lifs
að nýju. Eggjastokkar hennar
þroskuöust, og ég fór að þroskast og
vaxa vegna áhrifa vaka frá þeim.
Fitulög mynduðust á mér, en ég er
mestmegnis fita. Ég þrútnaði
Úr Reader’s Digest.