Úrval - 01.07.1972, Síða 19
ÉGERBRJÓST JÓNU
17
e&a lögun, er slíkt merki um, aö hætta
geti verið á feröum.
Eva ætti ekki aö fyllast ofsahræöslu,
þótt hún veröi vör viö hnúö eöa
þykkildi. Likurnar á þvl, aö sllkt sé
krabbameinsvefur, eru minni en ein á
móti þrem. En hún ætti samt aö fara
til læknis tafarlaust, en bíöa ekki, eins
og sumar konur gera. Sé um krabba-
mein að ræöa og þaö finnst á byrjun-
arstigi, er um að ræða nokkrar
tegundir uppskuröa sem tryggja um
85% sjúklinga a.m.k. fimm ára líf til
viöbótar.
Brátt munu tlðablæðingar Evu
hætta. Þá munu svipaðar breytingar
veröa á mér og á kynþroskaskeiði
Evu,nemaíöfugriröð. Égmunmissa
nokkuö af fituvef minum, en ekki
allan. Kirtilvefur minn mun visna og
næstum hverfa. Ég mun dragast
saman.
Þetta er sem sagt allt, sem um mig
er hægt að segja. Mér var ætlað virkt
Hf starfandi liffæris, og mér finnst þaö
ömurlegt, þegar ég er aðeins álitiö
vera eins konar skraut, hversu mjög
sem það skraut er dáð. Mér er þvl
ánægja að skýra frá þvi, að áhugi
margra ungra nútimamæðra á að
hafa ungbörn á brjósti er nú mjög að
aukast aö nýju, eftir aö hafa veriö i
öldudal. Þökk sé þfeim fyrir það.
Ég er ekki lengur hissa á þvl, að ýmsir segja, aö hver ný kynslóð virðist
vera latari en sú síðasta. Nýlega stóö ég fyrir aftan móöur og tvær dætur
hennar I rennistiga I deildaverzlun. Þær voru um 5 og 8 ára gamlar. Sú
ybgri spuröi: „Hvers vegna fórum viö ekki i lyftunni?”
Sú eldri svaraði þá mjög alvarlega á svipinn: „Af þvl að viö þurfum að
hreyfa okkur sem mest, asni.”
Frú Stockie
Bróöursonur mannsins mlns varherþrestur og dvaldi um tima I hernum
I Vietnam. Þar var eitt helzta skyldustarf hans að vitja sjúkra hermanna
á sjúkrahúsi ekki fjarri vigstöðvunum. Snemma morguns kom hann auga
á særöan hermann, sem beið eftir aðgerð. Hann stanzaði við rúm hans og
spuröi, hvort hann langaði til þess að biöja. Þegar baéninni var lokið,
spurði presturinn, hvort hann gæti gert nokkuð annað fyrir hann. Her-
maðurinn svaraði því játandi. Hann sagði, að sig langaöi I vindling. Og
einmitt þegar hann var að soga I sig fyrsta reykinn, kom læknir að rúminu
hans og fór að mæla æðasláttinn. Um leið og læknirinn fylgdist með
vísunum á úrinu slnu, spurði hann unga hermanninn egtirfarandi spur^
ningar: „Ungi maður, veiztu ekki, að reykingar geta verið slæmar fyrir
heilsuna?” Hermaðurinn brosti og hvislaði: „Guði sé lof, ég hef það þá
af! ”
Geri Garretson