Úrval - 01.07.1972, Síða 19

Úrval - 01.07.1972, Síða 19
ÉGERBRJÓST JÓNU 17 e&a lögun, er slíkt merki um, aö hætta geti verið á feröum. Eva ætti ekki aö fyllast ofsahræöslu, þótt hún veröi vör viö hnúö eöa þykkildi. Likurnar á þvl, aö sllkt sé krabbameinsvefur, eru minni en ein á móti þrem. En hún ætti samt aö fara til læknis tafarlaust, en bíöa ekki, eins og sumar konur gera. Sé um krabba- mein að ræöa og þaö finnst á byrjun- arstigi, er um að ræða nokkrar tegundir uppskuröa sem tryggja um 85% sjúklinga a.m.k. fimm ára líf til viöbótar. Brátt munu tlðablæðingar Evu hætta. Þá munu svipaðar breytingar veröa á mér og á kynþroskaskeiði Evu,nemaíöfugriröð. Égmunmissa nokkuö af fituvef minum, en ekki allan. Kirtilvefur minn mun visna og næstum hverfa. Ég mun dragast saman. Þetta er sem sagt allt, sem um mig er hægt að segja. Mér var ætlað virkt Hf starfandi liffæris, og mér finnst þaö ömurlegt, þegar ég er aðeins álitiö vera eins konar skraut, hversu mjög sem það skraut er dáð. Mér er þvl ánægja að skýra frá þvi, að áhugi margra ungra nútimamæðra á að hafa ungbörn á brjósti er nú mjög að aukast aö nýju, eftir aö hafa veriö i öldudal. Þökk sé þfeim fyrir það. Ég er ekki lengur hissa á þvl, að ýmsir segja, aö hver ný kynslóð virðist vera latari en sú síðasta. Nýlega stóö ég fyrir aftan móöur og tvær dætur hennar I rennistiga I deildaverzlun. Þær voru um 5 og 8 ára gamlar. Sú ybgri spuröi: „Hvers vegna fórum viö ekki i lyftunni?” Sú eldri svaraði þá mjög alvarlega á svipinn: „Af þvl að viö þurfum að hreyfa okkur sem mest, asni.” Frú Stockie Bróöursonur mannsins mlns varherþrestur og dvaldi um tima I hernum I Vietnam. Þar var eitt helzta skyldustarf hans að vitja sjúkra hermanna á sjúkrahúsi ekki fjarri vigstöðvunum. Snemma morguns kom hann auga á særöan hermann, sem beið eftir aðgerð. Hann stanzaði við rúm hans og spuröi, hvort hann langaði til þess að biöja. Þegar baéninni var lokið, spurði presturinn, hvort hann gæti gert nokkuð annað fyrir hann. Her- maðurinn svaraði því játandi. Hann sagði, að sig langaöi I vindling. Og einmitt þegar hann var að soga I sig fyrsta reykinn, kom læknir að rúminu hans og fór að mæla æðasláttinn. Um leið og læknirinn fylgdist með vísunum á úrinu slnu, spurði hann unga hermanninn egtirfarandi spur^ ningar: „Ungi maður, veiztu ekki, að reykingar geta verið slæmar fyrir heilsuna?” Hermaðurinn brosti og hvislaði: „Guði sé lof, ég hef það þá af! ” Geri Garretson
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.