Úrval - 01.07.1972, Síða 48

Úrval - 01.07.1972, Síða 48
46 ÚRVAL Trader” frá Wilmington I Delaware- fylki. Þaö sigldi hægt I áttina til flótta- mannanna, en Antonio æpti og veifaði bleyjunni i ákafa. Svo var skipsbjöll- unum skyndilega hringt, og rauð að- vörunarljós blikuðu. Og slöan stanzaði olluskipið. Þeir Antonio og Silvio reru flekanum I áttina til skipsins og hættu svo að róa I um 20 metra fjarlægö frá þvl. Rödd hrópaði til þeirra á ensku: , ,Hver eruð þiö?” „Við erum Kúbubúar,” svaraöi Antonio. „Okkur hefur tekizt aö strjúka. Við höfum veriö 12 daga á hafinu.” Kaðli var nú kastað niður af þilfari olluskipsins. Antonio greip hann og togaöi I kaðalinn, þangað til flekinn var kominn að skipshliðinni. Hinir flóttamennirnir töluðu I belg og biðu hásum röddum. Það var erfitt að skilja, hvað þeir sögöu, þvl aö það virt- ist ekkert samhengi I þvi. Þeir reyndu llka að faðmast I fögnuði slnum. Að nokkrurfi mlnútum liðnum var kaðal- stigi látinn renna niður frá þilfarinu. Veneranda greip I handlegg mannsins slns og sagði: „Barnið.” Hann tók Carlitös I faðm sér og honum tókst að klöngrast upp stigann með barnið, þótt ótrúlegt megi virðast. Við borðstokkinn tók einn af sjómönn- unum á móti barninu. Antonio var hjálpaðyfir borðstokkinn, og svo hneig hann niður örmagna á þilfarinu. Veneranda horfði á eftir manni slnum og barni hverfa yfir borðstokk- inn. Hún var svo máttvana og dofin, að henni fánnst sem hún væri varla með meövitund. Hún gat þvl hvorki fundið til gleði né sigurhróss. „Við höfum sloppið,” tautaði hún við sjálfa sig. „Við erum komiri þangað.” r 1. Eftir hvern er sagan David Copperfield? 2. Hvar fæddist Jón Sigurðsson, forseti? 3. Hvaða kona hlaut Oscarverðlaun 1972 fyrir bezta leik I kvikmynd? 4. Hver er formaður rithöfundasambands lslands? 5. Hver er forseti Egyptalands? 6. var Jósef, faðir Jesús Krists látinn, er Jesús var krossfestur? V. 7. Eftir hvern er .sagan Drekakyn? 8. Gengur tilhneiging til að ganga I svefni I erfðir? 9. 1 hvaða Vesturlandi eru flest morð framin miðað við fólksfjölda? 10. Hver er a) for- sætisráðherra Sovétríkj- anna? b) forseti Sovétrikjanna? d) for- maður kommúnistaflokks Sovétrlkjanna? Svör á bls 77
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.