Úrval - 01.07.1972, Page 50

Úrval - 01.07.1972, Page 50
48 ÚRVAL gera allt, sem I okkar valdi stendur.” Lyn Helton, sem var aðeins 18 ára gömul, geröi sér þvl grein fyrir þvl, að hún yrði að flýta sér að verða þroskuð kona. Henni mundi ef til vill ekki gefast langur tlmi til þess. Þetta voru hörkulegar staðreyndir, sem hún varð að horfast I augu við. Hún var grönn og lagleg, með leiftr- andi, brún augu, og sltt dökkt hár, hláturmild og bjó yfir miklum hæfileika til þess að njöta innilega alls þess einfalda og indæla, sem llfið hefur að bjóða. Hún elskaði unga eigin- manninn sinn, hann Tom, og litlu dóttur slna, hana Jennifer, og hún elskaði bæði tært vetrarsólskiniö og sumarblómin, sem uxu villt I fjalls- hllðinni. Hún var farin að yrkja ljóð aðeins 13 ára gömul, og brátt var hún byrjuö að skilja filfinningar slnar og kenndir og reyna að hugsa sjálfstætt. Þegar hún komst á miðjan táningaaldurinn, höföu þær mæðgurnar, hún og móðir hennar, sem voru báðar þrjózkar, viljasterkar og hreinskilnar, orðið varar við, að á miili þeirra hafði myndazt eins konar múr, sem gerði það að verkum, að þær áttu erfitt með að tjá sig hvor fyrir annarri. Lyn ákvað að lifa slnu eigin llfi á grundvelli eigin ákvarðana. Aðeins 17 ára að aldri var hún orðin eiginkona Toms Heltons, sem var aðeins tvltugur, og fljótlega varð hún barns- hafandi. Ungu hjónin bjuggu á þriðju hæð I litlum bæ I Wyomingfylkí. Þegar hún var komin á niunda mánuð, sagði hún Tom frá þvl, að hana kenndi til i hægri fætinum, þegar hún gengi upp stiga. ,,Ég býst við, að þetta sé vegna þungans, sem ég ber,” sagði hún hugsi. Jennifer fæddist skömmu fyrir jólin 1969, og eftir fæðingu hennar fór hægri fótur Lyn að bólgna. Hann varð mjög aumur viðkomu, hana hitaöi I hann, og hún hafði verki I honum. Einn læknir sagði, að þarna væri um „bursitis” að ræða. Hún reyndi að gleyma óþægindunum eftir beztu getu, enda hafði hún um nóg að hugsa núna, þegar telpan var fædd. En verkurinn var svo sár, að hún haltraöi. Hár hennar missti gljáa sinn, og hún fór að horast. Loks fór hún i sjúkrahús I Utahfylki I maí til rannsókna og til þess að fá kvilla þennan greindan nákvæmlega. „Þér eruð með beinæxli,” sagði læknir þar við hana. „Við ættum að taka fótinn af til þess að hindra það, að æxliö breiðist úr.” Hún hafði verið óskaplega hrædd um, að hún kynni að vera með „krabbamein”, en orð læknisins voru svo ógnvænleg, að henni fannst þau næstum vera óraunveruleg. „Hvenær munduð þið vilja skera mig upp?” spurði hún og reyndi að hafa stjórn á ótta slnum. „Á morgun”. Lyn hringdi I Tom og bað hann að sækja sig. Hún var mjög óttaslegin og ringluð. Hún grét, þótt hún reyndi að stilla sig. Henni fannst það svo óvænt og ofboðslegt að eiga i vændum að missa annan fótinn, að hún gat ekki sætt sig við það að svo komnu. Þau Tom ákváðu að fara til Barna- sjúkrahússins I Denver og leita álits læknanna þar. En þau eyddu fyrst helgi I útilegu I Jim Bridger- þjóðgarðinum, áður en þau lögðu upp i ferðina til Denver. Þaö var svo unaðslega fallegt þar, skrifaði Lyn I dagbókina slna, svo friðsælt og frjálst. Ég vildi alls ekki fara þaðan aftur. Astin verður svo innileg, þegar maður er svona frjéls. Ég var með gular sóleyjar I siöu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.