Úrval - 01.07.1972, Qupperneq 57
55
Morðæð/ Larrys
VKÍÍC-Íföiolí iö eitt horn
háskóla-
V
i:< háskólann i Spokane i.
% Washingtonfylki st.endur
3) kirkja, sem hefur tvo
*
vK-
*
* ........ ..........................
ítcvkiÍC/KvÍ^ turna. Þetta er Sankti
Aloysiuskirkjan. I róm 80 ár hafa
kynsló&ir kaþólskra manna i þessu
indæla, gró&ursæla hverfi sótt Sankti
Aloysiuskirkjuna. 1 þessari viröulegu
kirkju hafa born veriö skirö og fermd,
fólk verið gift, og þar hafa margir
einnig verið kvaddir hinni hinztu
kve&ju.
Skömmu fyrir hádegi þ. 11.
nóvember i fyrra lagöi ungur og
grannur ma&ur bilnum sinum nálægt
kirkjunni og gekk si&an inn i hana.
Ungi ma&urinn bar þaö meö sér, aö
hann var gáfa&ur menntama&ur.
Þetta var Larry Harmon, 21 árs aö
aldri, fyrrverandi nemandi viö Tækni-
háskóla Massachusettsfylkis (MIT),
þar sem hann haföi getiö sér slikt
frægöarorö, aö kennarar hans álitu
hann vera stærðfræöisnilling. Undir
köflóttum ullarstuttfrakka Harmons
var falinn riffiil meö 22 hlaupvidd og
sleggja.
Hilary Kunz, 68 ára gamall með-
hjálpari, var sá eini, sem staddur var i
kirkjunni, þegar Harmon kom þangað
inn. Hann var uppi I stiga og var að
setja klukku. Larry Harmon réöst nú
aö marmaralikneski yzt i kirkjunni og
tók aö brjóta þaö meö sleggjunni.
Kunz flýtti sér þá niöur úr stiganum til
þess aö athuga, hvaö væri á seyöi.
Harmon miöaði rifflinum á Kunz og
skaut hann i hjartastað. Svo gekk
hann inn með austurvegg kirkjunnar
og mölvaöi hvert likneskiö á fætur
ööru. Aö lokum fór hann inn I kór og
mölvaöi meira en helming af altaris-
grátunum, sem voru úr marmara,
braut prédikunarstólinn, braut
gleraltari, stórskemmdi aöalaltarið,
sem var úr marmara, og reif niöur
bandariskan fána, sem hékk uppi i
kirkjunni. Á nokkrum minútum
breytti hann kór Sankti Aloysius-
kirkjunnar i hryllilegan rústahaug.
Siöan gekk Harmon út úr kirkjunni
og tók aö skjóta á bifreiöir og fót-
gangandi fólk, sem átti leiö fram hjá
kirkjunni. Þrjár kúlur lentu I Robert
Fees, 63 ára gömlum starfsmanni
kirkjunnar, Michael Clark, 18 ára
námsma&ur, fékk skot i bakið, járn-
brautarstarísmaður, Thomas Brass
að nafni, fékk skot i hægri handlegg, 19
ára námsmaöur, Robert Schroeder aö
nafni, fékk skot i vinstri öxl. Fjöldi
byssukúla lenti I annarri lögreglu-
bifreiöinni, sem kom á vettvang og
stanzaöi nálægt kirkjunni. Siöan féll
Harmon sjálfur til jaröar, lifs-
hættulega særöur af fjórum kúlum úr
byssum lögreglumannanna. Jesúita-
prestur, sem komið haföi á vettvang,
þegar hann heyröi skotin, veitti honum
hiö hinzta sakramenti. Hann heyröi
Harmon stynja ■ „Guö minn góöur,
hvers vegna er það ég, sem verð aö
deyja?”
Hvaö olli þessu ástæöulausa ofbeldi
og moröæöi? ,,I skýrslunum mun
standa, aö Larry sonur minn hafi falliö
fyrir kúlum lögreglunnar,” sagöi hinn
sorgmæddi faðir hans, þekktur
lögfræðingur i Spokane. „En hann var
ekki drepinn af byssukúlum. Hann var
drepinn af LSD.”