Úrval - 01.07.1972, Side 60
58
ÚRVAL
Skilnaöur foreldra minna
*****
*
*
*
*
E
g haföi lengi ætlaö aö
* segja Jack sögu mina, en
* þetta ár, sem viö höföum
* þekkzt, höföum viö veriö
svo önnum kafin og
ástfangin, aö þaö var aldrei timi eöa
tækifæri til þess. Auk þess fannst mér
aulalegt aö fara aö ræöa um hjóna-
skilnaö og hörinungar hans viö ungan
mann, sem ekki var einu sinni farinn
aö biöja mln.
En eitt kvöld, þegar viö vorum oröin
trúlofuö, sagöi hann: „Þaö er vlst
reyndar oröiö Urelt, en væri ekki
réttara aö ég talaöi viö foreldra
þlna?”
„'Ég á enga foreldra,” svaraöi ég.
„Ég hef þó heyrt þig tala um
þá . . .” andmælti Jack.
„ójá, sagöi ég, „og svo aö ég segi
eins og er, þá á ég likiega tvenna
foreldra. En ég held, aö þú þurfir viö
hvoruga þeirra aö tala.”
Jack leit á mig spyrjandi og
þolinmóöur, eins og ástfangnir menn
llta á stúlkuna sina, þegar þeir skilja
ekki hvaö hún er aö fara. „Haltu
áfram,” sagöi hann. „Ég hlusta.”
„Ég var ellefu ára, þegar móöir mln
kom inn til mín eitt kvöld og settist á
rúmiö hjá mér. „Þú ert aö veröa stór
stúlka, Lee,” sagöi hún og horföi á mig
eins og hún heföi aldrei séö mig fyrr.
Þvl næst sagöi hún mér I fáum vand-
lega völdum oröum — aö hún og faöir
minn heföu oröið ásátt um, aö þaö væri
ekki rétt af þeim, hvorki gagnvart
þeim sjálfum né mér, aö þau héldu
áfram hjónabandi slnu. Hún sagöist
hafa reynt þaö, en þaö heföi ekki viljaö
lánast. Ég mundi því þvl veröa aö
dvelja hjá ömmu minni, þangaö til allt
væri „komiö I kring”.
„Ég veit, aö þú skilur þetta ekki
núna, ” sagöi hún og kyssti mig, en þú
munt skilja þaö, þegar þú veröur
eldri.”
Andlitiö á mér stirönaöi og dofnaöi,
eins og þegar maður hefur verið lengi
úti I frosti. Mér stóö á sama þó aö þau
„ættu ekki saman”. Ég elskaöi þau
svo óumræöanlega. Ég átti þau, og
þau voru allt, sem ég átti.
Lengi eftir aö móöir min var farin,
lá ég vakandi og hugsaöi. Ég vissi, aö
ég, stelpukrakkinn, gæti ekkert gert I
málinu. Ég gat ekkert annaö en óskaö
þessheitt og innilega, aö ömmu minni
félli vel viö mig. Ég haföi aöeins séö
hana á myndum og þær lofuöu ekki
góöu. Hugur minn reikaöi hraöar og
hraöar, þar til ég að lokum datt út af
örmagna.
Fáeinum dögum slöar fór faöir minn
meö mér til Detroit, og þegar ég sá
ömmu mlna varö ég miöur mln af ótta
og kvlða. Hún var alveg eins og á
myndunum, hávaxin, horuð, dökkeygö
og hvasseygö. En þegar hún tók mig I
faöm sér, hvarf mér einhvern veginn
öll hræðsla, jafnvel þegar hún sagöi
meö þrumuraust: „Jæja, Theodore,
þarna hafið þiö Sally fariö laglega aö
ráöi ykkar!”
„Ég skal segja þér, mamma,”
byrjaöi faöir minn, „viö Sally vitum,
hvaö viö erum aö gera.”
„Kallaöu mig ekki mömmu!” sagöi
amma, og faöir minn fylgdi henni
auðmjúkur inn I húsiö.
Allan fyrsta mánuöinn, sem ég var
hjá ömmu minni, hélt ég áfram aö láta