Úrval - 01.07.1972, Page 67

Úrval - 01.07.1972, Page 67
BARATTAN VIÐ ELLI KERLINGU 65 fita. Úrgangurinn — köfnunarefnið — skilst út um nýrun. Þetta aukamagn af eggjahvitu getur orðið til þess að stytta lifið. Minnka mat eftir 25 ár. 2. Allur fjöldi vestræns'fölks lifir á fæðu rikri af hitaeiningum. bað notar ógrynni af sykri, sem er sennilega versti og hættulegasti þátturinn f öllu mataræði. Fólk, sem nær mjög háum aldri, hefur yfirleitt verið frekar matgrannt og verið á kosti snauðum af hitaeiningum. Eftir að fólk er orðið 25 ára, ætti það að fækka hitaeiningunum um 10% á ári, vegna þess að smátt og smáttdregurúrathafnasemi þess. En f staö þess að fara eftir þessari reglu, borða flestir jafnmikið, eða jafnvel meira en áður og á þann hátt ofbjóða þeir likamanum með aukaskömmtum af mat, sem hleðst upp þar sem hans er engin þörf. 3. Tóbaksnotkun hefur áhrif á elli- hrörnunina. Nikótinið vcldur þvi, að háræðarnar dragast saman og þannig rænir það ákveðna vefi og frumur þvi súrefni, sem þeim er lifsnauðsynlegt. 1 smásjánni er hægt að sjá að krampa- drættir myndast i æðunum við nagl- rótina þegar reykt er. Þessi sömu viðbrögð eiga sér einnig stað i frumum hinna veigamestu liffæra. Þetta getur veriö ástæðan til að margir reykinga- menn deyja úr æðakölkun i slagæðum sjálfs hjartans, áður en þeim hefur tekizt að reykja i sig lungnakrabba. Þeir deyja að öllu jöfnu 10-15 árum fyrr en þeir sem ekki reykja. 4. Úrgangsefni frá vefjunum hafa áhrif á aðför ellinnar. Með tilraunum sinum á kjúklingavefjum, sönnuðu Alexis Carrel og Charles Lindbergh, að til þess að lif geti haldizt við, verður að fjarlægja úrgangsefnin. Til þess að kjúklingavefirnir dæju ekki, varð að losa þá daglega við þau. Fólk getur hreinsað likamann með þvi að drekka mikið vatn, hreyfa sig þannig að það örvi blóðrásina og anda djúpt. Ef nýru, lifur, húð og þarmar bregðast þeim hlutverkum sinum að sia burt úrgangsefni, veldur það dauða. Þvi eldra sem fólk verður, þeim mun tregar siast úrgangsefnin burtu og ellihrörnunin eykst vegna þess að þau hlaðast upp i likamanum. 5. Það er mikið undir vökunum komið, hvort menn eldast fljótt eða ekki. Það var hinn dáði franski eðlisfræðingur, prófessor Charles Edward Brown-Seguard, sem upp- götvaði þá. Apaeistu i menn. Læknirinn, Eugen Steinach, fullyrti, að aðgerð, sem hann framkvæmdi á karlmönnum, til að auka kynvaka þeirra (lokun á sæðisgöngunum), myndi haíua þeim ungum, en i ljós kom að það dugði ekki. Rússneskur flóttamaður i Paris, læknirinn Serge Voronoff, flutti apaeistu I menn i sama tilgangi, en það fór á sama veg. Hann hefði heldur kosið eistu úr ungum mönnum, en honum tókst ekki að finna einn einasta ungan og hraustan mann, sem vildi selja honum þau. A tlmum Voronoffs læknis vissi enginn, að vefir, sem eru yuttir frá einum manni til annars, eyðast, sé ekki um flutning milli eineggja tvibura að ræða. Þegar Voronoff læknir fór að setja apaeistu i menn, voru margir, sem vildu láta hann framkvæma á sér aðgerðina, en ekki leið langur timi þangað til kom i Ijós að áhrifin entust ekki. Það seig alltaf á ógæfuhliðina með þá sem höfðu hlotið hana. Poul Niehans læknir, frá Sviss,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.