Úrval - 01.07.1972, Qupperneq 73
LÆKNINGAMIÐILLINN
71
eöa yfirskilvitlegir hæfileikar fólks
geta leitt huga okkar aö ýmsum
ráögátum í þessu efni, stundum
kannske á villigötur, en oftar þó upp á
einhverja þá sjónarhóla, sem hjálpa
manni til aö öölast meiri yfirsýn. Og
ætla mætti e.t.v. meö aöstoö þessa
„skrýtna” fólks, aö rannsóknir á
dulrænum efnum, sem svo eru kölluö
eða innra manni, geti leitt til nýrrar
þekkingar og þar meö aö nýju viöhorfi
manna til llfs og dauða, er nægöi
jafnvel til aldahvarfa á þroskabraut
mannkynsins.
En nú er ég vist kominn langt út
fyrir efni það, sem um átti aö fjalla, og
vera átti s-uttur formáli aö viðtali viö
lækningamiöil einn, Einar Jónsson á
Einarsstööum I ReykjadaL.Hann
hefur starfaö viö þessar lækningar i 14
ár og hefur óskað aö starfa I kyrrþey
til þessa. Ég þekkti hann slöan viö
dvöldum undir sama þaki á fyrri
árum, prúöan og kátan pilt, fylgdist
slöar meö honum úr nokkurri fjarlægö
og þá einkum af afspurn margra
þeirra, sem til hans hafa leitað, þegar
hin venjulega læknislist hefur þrotið.
Ekki veit ég hvað læknavlsindin segja
yfirleitt um mann eins og Einar á
Einarsstööum. Og vera má, aö þaö sé
nokkur hlutdrægni aö hafa eftir orb
eins norölenzks læknis. En hann sagði
orörétt: Éf hef sent marga til Einars.
Sumum hefur batnaö, og öllum hefur
liöiö betur á eftir.”
Einar er sonur Jóns heitins
Haraldssonar bónda á Einarsstöðum I
Reykjadal I Suöur-Þingeyjarsýslu og
Þóru Sigfúsdóttur konu hans.
Hann er þriöji I röö ellefu systkina, 55
ára, Iwæntur Erlu Ingileifu Björns-
dóttur, og eiga þau eina dóttur barna.
Éinar á Einarsstöðum er fremur smár
vexti, liðlegur, hlédrægur og afskipta-
lltill um annara hag, en greiðvikinn og
gott til hans aö leita. Hann hefur alla
tlð átt heima á Einarsstööum, en þó
stundum sótt vinnu lengra til, svo sem
til Reykjavikur, tíma og tima. Nú
vinnur hann á félagsbúinu á Einars-
stööum og hefur gert til margra ára,
öll störf er til falla, en einkum viö
sauðfjárræktina.
Einar stundaði nám I Laugaskóla,
eins og flest ungmenni austur þar, og
heyröist þá, aö hann væri skyggn, en
aldrei ræddum við þaö mál þá. Þegar
ég löngu siðar frét.ti, aö hann væri
farinn að lækna sjúka, fannst mér það
heldur ótrúlegt, og maðurinn ekki
læknislegur. Var ég þó löngu búinn aö
sætta mig við, að læknar þurfa ekki
endilega aö hafa hökutopp eða ganga
við silfurbúinn staf eins og sá læknir,
sem ég kynntist fyrst. En hitt vissi ég,
aö maðurinn var drengur góður, og
manna óliklegastur til aö láta mikið á
sér bera, hvaö sem lækningunum
sjálfum leiö. Og ekki veit ég hvort
hann hefur nokkru sinni I læknabók
litiö, læknar engan sjálfur, segir hann,
en 'hjálpar framliönum læknum viö
sllk störf meöal okkar, hlýöir fyrir-
mælum þeirra — er lækningamiðill.
En I eftirfarandi viötali, sem fram fór
héima hjá honum góöviörisdag einn i
miðjum októbermánuði sl. haust,
skýrir hann þessi mál á sinn einfalda
og trúverðuga hátt.
Hvenær varöstu skyggn, Einar?
Ég var það strax barnið, og ég var
ákaflega hræddur við þaö, sem ég sá
og aðrir sáu ekki, svo að það var mér
kvöl.
En slðar ■ hefur þú losnað viö
hræösluna?
Já, veturinn eftir að ég fermdist, þvi
aö þá gátu verurnar, sem ég sá, talaö
viö mig og ég viö þær og þá hvarf mér
allur ótti og ég hef ekki fundið til hans
siðan. Og þegar ég losnaði undan oki