Úrval - 01.07.1972, Blaðsíða 87

Úrval - 01.07.1972, Blaðsíða 87
SIÐUSTU DAGAR MUSSOLINIS 85 fólk þaut I allar áttir, gripiö snöggri hræ&slu. En þa6 var ekki sjálfur Foringinn, sem var a6 koma, heldur bronsstytta af honum, sem kastaö var niöur af svöhim. Næsta morgun höföu fréttirnar borizt til Dwights D. Eisenhowers hershöfbingja, yfirmanns herliös Bandamanna I Noröur-Afrlku. Hann sat þá aö morgunveröi meö tveim óbreyttum borgurum, þeim Robert Murphy, sem var ráögjafi Roosevelts forseta, og Harold Macmillan, sendi- manni Winstons Churchills. Eisenhower hélt, aö ttalir mundu nú draga sig út úr síyrjöldinni mjög fljótt á heiöarlegan hátt. „Þaö getur veriö, aö ítalir vilji friö,” sagöi Macmillan umbúöalaust. „En vandamál þeirra er bara, hvernig þeir eiga aö fara aö því aö fá hann.” „Heyriö þiö nú, Bob og Harold,” sagöi Eisenhower viö þá, „þiö megiö trúa þvi, aö þetta hrynur allt til grunna hjá þeim núna.” En langt I noröri var veriö aö gera skuggalegar áætlanir þennan sama dag. Hitler var aö gera áætlun um valdatöku fasista á ttaliu á nýjan leik, þar eö hann óttaöist, aö meirihluti ttala mundi nú snúa baki viö málstaö Oxulveldanna. Þessi áætlun hlaut nafngiftina „Alaric”. Sama daginn og Mussolini var handtekinn, voru átta virkar þýzkar herdeildir staösettar á Italiu, reiöubúnar aö grlpa til vopna tafarlaust. t dögun næsta dags voru þrjár herdeildir til viöbótar lagöar af staö suöur yfir Alpasköröin. Á stál- hjálma þeirra haföi veriö málaö: „Lengi lifi Mussolini”. Og enn fleiri hermenn áttu svo aö fylgja á eftir þessum. En einu nauösynlegu verki varö a& ljúka tafarlaust, áöur en fleira yröi gert: björgun Foringjans. Þetta kvöld fékk Otto Skorzenv. höfuösmaður I stormsveitunum, skipun um aö koma til aðalbækistööva Hitlers. Hæfni hans til þess aö stjórna þessum björgunaríeiöangri var frábær. Skorzeny var grannur og hávaxinn risi meö ör á kinninni eftir einvigi á stúdentsárununrr Hann var skólastjóri I leyniskóla einum, þar sem hann þjálfaöi njósnara nazista á öllum sviöum, allt frá sjálfsvörn til skemmd- arstarfa. Geysileg leynd hvlldi yfir skóla þessum. Hitler var mikiö niöri fyrir. „Mussólini, minn trúi strlösfélagi,” sagöi hann, „var svikinn I gær af konungi slnum og tekinn fastur af slnum eigin löndum. Ég mun reynast mlnum kæra vini trúr félagi. Það veröur aö bjarga honum mjög skjótt.” Skorzeny hófst handa tafarlaust. Hann sendi fjölda fjarritaorösendinga til Berlinar og stóö I stööugu slmasambandi viö ýmsa aöila I Berlín. Hann vildi fá 50 njósnara úr skóla sinum sér til aöstoöar, og uröu þeir allir aö geta íalaö itölsku. Hann heimtaöi hitabeltiseinkennisbúninga, borgaralegan klæðnaö, vopn og hljóödeyfa, hláturgas, táragas, tæki til myndunar reykskýja og 30 klló af plastsprengjum, þar aö auki hlaöa af fölsuöum brezkum pundsseölum og tvo alklæðnaði fyrir Jesúltapresta. Þegar til Itallu kom, rákust þeir Skorzeny og aöstoðarmenn hans á ýmáa erfiðleika. Ruglingslegar skýrsiur og fréttir bárust til þýzka íögreglufulltrúans I Róm: Mussolini haföi framið sjálfsmorö. Hann lá á heilsuhæli og var aö jafna sig eftir slag, sem hann haföi fengiö. Og hann var einnig á vigstöðvunum á Sikiley, dulbúinn sem svartstakkur. Mussolini átti 60 ára afmæli þ. 29. júll, og Hitler sendi honum öll ritverk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.