Úrval - 01.07.1972, Page 88

Úrval - 01.07.1972, Page 88
86 ÚRVAL þýzka heimspekingsins Nietzsches, bundin i leður, i afmælisgjöf. Yfir- maður þýzka Suðurherráðsins vonaði aö geta afhant Mussolini gjöfina persónulega og bað bæði konunginn og nýja forsætisráðherrann leyfis. Én eina svarið, sem hann fékk, var það að Mussolini væri við góða heilsu og nyti nú persónulegrar'verndar konungsins. Badoglio forsætisráðherra lofaði, að ’nann mundi koma gjöf Hitlers til Mussolini við tækifæri. Og þannig gekk þetta allan næsta mánuð. Þá varð þýzki lögreglu- fulltrúinn i Róm heppinn. Hann var mjög áhugasamur áhugaljósmyndari og fór oft i ökuferðir snemma á morgnana eftir gamla rómverska Appiuveginum til þess að taka þar litskuggamyndir á þeim slóðum, en hann átti orðið mikið safn af þeim. Jafnframt hitti hann þá jafnan njósnara, sem starfaði i italska innan- rikisráðuneytinu og færði lögreglufulltrúanum ýmsar fréttir þaðan. Þ. 1. september eða einhvern næsta dag á undan eða eftir færði njósnarinn honum dulmáls- orðsendingu, sem lögreglu- eftirlitsmaður einn hafði sent til ráðuneytisins. Hún hljóðaði svo: „Fullkomnar öryggisráðstafanir hafa nú verið gerðar i kringum Gran Sasso d’Italia.” TILFELUSTAÐARINS A FJALLINU. Hinn bratti tindur Monte Cornofjalls I Gran Sasso nær allt upp i 9000 feta hæð yfir sjávarmál. Hann er snækrýndur og hrikalegur, hæsti tindur itölsku Apenniaf jallanna. I 6500 feta hæð er dálitill hjalli á milli fjalla- tindanna, og á honum er eitt gistihús. Þangað er aðeins hægt að komast i tannhjólajárnbrautarvagni, og er þar um 3000 feta leið að ræða frá dalnum fyrir neðan. Þar var Mussolini i haldi og bjó i herbergi einu i gistihúsinu, en að öðru leyti var það mannlaust að undanskildum mönnum þeim, sem gættu Mussolini. Þetta var Skorzeny nú tekið að gruna. Skorzeny fékk nú njósnurum sinum ýmis skyldustörf að vinna tafarlaust. Þeir komust að þvi, að margir lögreglumenn voru um þessar mundir að setjast að i ýmsum húsum i þorpinu Assergi, sem var niðri i dalnum við neðri enda járnbrautarinnar, og að varðmenn héldu nú vörð á öllum vegum i nágrenninu athuguðu gaum- gæfilega öll farartæki og farþega þeirra. Starfsfólki gistihússins hafði verið sagt upp án uppsagnarfrests. Þýzkur herlæknir, sem skipað var að skoða gistihúsið i þvi yfirskyni, að verið væri að leita að heppilegu hressingarhæli fyrir mýrarköldu- sjúklinga, fékk jafnvel ekki leyfi til þess að fara upp i járnbrautarvagninn, og var honum hótað þvi, að hann yrði handtekinn. Mussolini hlaut að vera i gistihúsi þessu. En hvernig yrði mögulegt að komast að honum, áður en hann yrði fluttur burt þaðan? Útilokað var að gera árás á landi á litlu járnbrautarstöðina i dalnum. ítölsku lögregluþjónarnir gætu mjög auðveldlega gert sporðbrautina óvirka. Með hjálp njósnaflugs kom það fram, að útilokað var að senda niður fallhlifarlið. Snarpir loft- straumar mundu feykja flestum fallhlifarmönnum niður i kletta- sprungur fyrir neðan Monte Cor- notind. Einu hjálpartækin, sem komu til greina, voru þvi svifflugur. Sér- fræöingar gerðu ráð fyrir þvi, að 80% þeirra mundu eyðuleggjast i lendingu vegna geysilegs loft uppstreymis, sem gæti hvolft svifflugu eins og hún væri
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.