Úrval - 01.07.1972, Side 92

Úrval - 01.07.1972, Side 92
90 ÚRVAL uöust fallhlifarhermenn þorpiö Assergi og hertóku litlu járnbrautar- stööina niöri i dalnum. Þetta gerði það ómögulegt fyrir Þjóöverja að fara meö itölsku fangana i tannhjólsvagninum niöur i dalinn. En Benito Mussolini var of dýrmætur fengur til þess, að þeir þyröu að fara meö hann eftir veg- unum, samtals 100 milna leið, um landsvæði, sem var þeim alveg óþekkt. Eina mögulega leiðin var að komæhonum burt i litlu könnunarflug- véhnni. önnur könnunarflugvél hafði nú lent nálægt neðri enda tannhjólabrautar- innar. Hún átti að flytja Skorzeny aftur til Rómar, og þaðan átti svo að fljúga með hann og Mussolini i Heinkelsprengjuflugvél til Vinar- borgar. En nú sendi flugmaður þess- arar könnunarflugvélar orðsendingu með sendistöð sinni þess efnis, aö annað hjól flugvélarinnar hefði skemmzt i lendingu. Skorzeny tók skjóta ákvörðun. Hann yrði aö fljúga burt af hjallanum i sömu flugvél og Foringinn. Flugmaðurinn, Heinrich Gerlach að nafni, neitaði að taka þá báða, en sú neitun var aðeins til málamynda. Hann sagði, sem satt var, að það væri rétt svo, að könnunar- flugvélin gæti komizt burt þaðan með einn farþega hvað þá tvo. Hvernig átti hún að komast burt meö flugmanninn, Mussolini og hinn risavaxna Skor- zeny? En Skorzeny krafðist þessa. Gerlach, sem var miður slna f áhyggjum, skrefaði enn einu sinni frumstæðu flugbrautina, sem her- mennirnir höfðu gert fyrir hann með þvi að ryðja burt stórum steinum. Henni hallaði niður í móti, og hún var aðeins 180 metrar á lengd. Uppi yfir honum teygði hinn bratti Monto Cornotindur sig upp i hausthimininn. Eini möguleikinn til þess, að honum tækist að hefja sig til flugs, var að aka flugvélinni beint i áttina að gjár- barminum með svikulan norðaustan- vindinn beint á eftir sér! Hefði hann heppnina með sér, yrði hann kominn á loft, áður en hann kæmist fram á gjár- barminn. En það virtist enginn mögu- leiki á sliku, fyrst Skorzeny ætlaði lika með þeim. Gerlach þrammaði reiður heim til gistihússins og skýrði frá þessu. En Skorzeny var ósveigjanlegur. Hann sagði, að hvað sem fyrir For- ingjann kæmi, yrði hann sjálfur að sæta sömu örlögum. Hann sagði, að Hitler mundi aldrei fyrirgefa honum, ef þessari áhættusömu sendiför lyki á nokkurn annan veg. 'Loks sagði Gerlach I styttingi: „Jæja þá, komið þér þá með... en ég er ekki ábyrgur fyrir þvi, ef eitthvert slys verður i . flugtaki.” Skorzeny klöngraðist upp i flugvél- ina og tróð sér aftur fyrir sæti farþeg- ans, þar sem hann hnipraði sig saman á fjórum fótum. Mussolini fór upp i flugvélina á eftir honum. Hann var klæddur i tötralegan yfirfrakka og með mjúkan, dökkan hatt á höfði. Fallhlifarhermennirnir heilsuðu með hinni rómversku fasistakveðju, þegar flugvélin slengdistfram á við, og hróp- uöu „Evviva” (Hann lifi) og „Heil” (Heill), en hróp þeirra drukknuðu i há- vaðanum af flugvélahreyflinum. Flugmaðurinn setti flugvélina á fulla ferð, og hún skoppaði niður brekkuna. Tæpum fimm metrum frá gjár- barminum reyndi Gerlach að koma flugvélinni á loft, en það mistókst. Hægra hjólið skall á stórum steini, og flugvélin kipptist ofboðslega til. Vinstri vængurinn hallaðist mikið niður á við, og á næsta augnabliki féll flugvélin á ská niður af gjárbarminum og féll hratt niður á við i áttina til dals-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.