Úrval - 01.07.1972, Síða 93

Úrval - 01.07.1972, Síða 93
SÍÐUSTU DAGAR MUSSOLINIS 91 ins eins og stjSrnlaus lyfta. Skorzeny rak upp hvellt óp. Musso- lini sagöi ekki neitt. Gerlach var á- kveðinn að gera sitt ýtrasta. Hann ýttí stýrisstönginni fram á við og jók fall- hraðann. Og á siðasta augnabliki, þegar hann var i aðeins 30 m. hæð yfir dalnum, beindi hann flugvélinni úr dýfunni og þaut yfir búgarðana og vin- ekrurnar niðri i dalnum á hámarks- hraöa. Þaö virtist ekki hafa haft nein áhrif á Mussolini, að þeir höfðu verið mjög hætt komnir. Og Skorzeny til mikillar, undrunar tók Mussolini nú til að þylja yfir þeim ýmsar upplýsingar eins og leiðsögumaður i skoðunarferð: „Þetta er Aquila,” sagði hann og benti á bæ fyrir neðan þá. Einmitt þar ávarpaði ég geysilegan mannfjölda fyrir 20 árum ....” Um klukkan 5.30 eftir hádegi lentu þeir nálægt Róm. Oliuleiðslan var farin að leka, og flugvélin var skemmd á stjórnborða. Mussolini hristi hönd Gerlach vel og lengi og sagði við hann á þýzku, þvi tungumáli, sem hann mundi nú hafa mjög aðkallandi þörf á að fullkomna sig i: „Þakka yður fyrir lif mitt.” „ÞO ERT ALLT OF MIKIÐ GOÐMENNI” Mussolini kom til bæjarins Rasten- burg I Þýzkalandi þ. 15. september, og Hitler tók þar á móti honum á flugvell- inum. Endurfundir þessara tveggja öldruðu einræðisherra voru mjög vin- samlegir. Tárin streymdu úr augum Mussolini, þegar hann klöngraðist niður úr flugvélinni. „Foringi!” sagði hann, „hvernig getég þakkað þér fyrir það, sem þú hefur gert?” Hitler virtist djúpt snortinn, og með tárvot augu gekk hann einnig nokkur skref fram á vib i áttina til Mussolini og greip báðar hendur hans og þrýsti þær innilega. En andrúmsloftið breyttist, þegar þeir voru komnir inn i einkastofu Hitlers. „Hvers konar fyrirbrigði er þessi fasismi?” spurði Hitler. „Nú, hann bráðnar bara eins og snjór I sól- skini!” Mussolini hlustaði á hann þög- ull i bragði. Hann var örþreyttur og niðurdreginn. Þessa stundina var hann ekki vel fyrir kallaður til þess að ræða ástandið á Italiu. En Hitler hafði gert sinar áætlanir. Mussolini átti að tilkynna að konung- dæmið á ítaliu hefði verið lagt niður, en I staðinn hefði verið stofnað Italskt fasistariki og skyldu öll völd vera I höndum Foringjans. „A þennan hátt,” sagði Hitler, „muntu geta tryggt, að þýzk-italska bandalagið verði i sinu fulla gildi.” Mussolini baðaði út höndunum von- leysislegur á svipinn. Hann sagðist þurfa umhugsunartíma. En slik beiðni var árangurslaus. Hitler hafði tekið ákvörðun. Hitler bar einnig fram fleiri kröfur. Einn af meðlimum italska Stórráðsins var Galeazzo Ciano, sem giftur var Eddu, dóttur Mussolini. Ciano var slóttugur stjórnmálamaöur, og hafði hann hlotið skjótan frama og var nú orðinn utanrikisráðherra. Hafði hann átt rlkan þátt i þvi að gera Mussolini móttækilegan fyrir þýzk áhrif og tryggja þannig þýzk áhrif á Italiu. En á hinum örlagarika fundi Stórráðsins haföi hann úthúðað Hitler og þeim „svikum” hans, sem hefðu flækt ítaliu inn I þessa hörmulegu styrjöld. Nú krafðist Hitler þess, að nú yröi gengið á milli bols og höfuðs á þeim meðlimum Stórráðsins, sem höfðu ekki þegar flúið land, og þá fyrst og fremst Ciano, sem væri „margfaldur svikari”. Og Ciano hafði ekki komizt undan. Þjóðverjar höfðu hann nú i
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.