Úrval - 01.07.1972, Page 101

Úrval - 01.07.1972, Page 101
SIÐUSTU DAGAR MUSSOLINIS Brynvagninn rann eftir hlykkjóttum vegunum meðfram vesturbakka Comovatns. En sex milum fyrir norðan Menaggio, stakkst nagli með þrem brúnum i hægri afturhjól- barðann á brynvagninum, og hann varð að stanza. Skæruliðar höfðu sett naglana á veginn. Þrir Þjóðverjar klöngruðust út úr brynvagninum. Þaö var svolitil rigning. Tæpum 50 metrum framundan sáu þeir vegar- tálmun, sem hlaöin var úr trjábolum og grjóti. Vinstra megin reis kletta- belti, sem teygði sig alveg upp I fjöllin. Hægra megin var hengiflug niður að vatninu. Þetta var alveg fullkominn staður fyrir launsátur. A vegarbrúninni, sem sneri að vatninu, var lágur steinveggur. Uppi yfir honum blakti hvitur vasaklútur, og nú nálgaðist þriggja manna sendi- nefnd skæruliðanna bilalestina. Foringi þeirra var Pier Luigi Bellini, grannur og svartskeggjaöur Flórens- búi, sem stjórnaði 52. Garibalda- skæruliðasveitinni, sem hafði bækistöð I fjöllunum. Skæruliöarnir voru mjög fáliðaðir og illa vopnum búnir, svo að þeir urðu að gripa til blekkinga og treysta þvi, að þær hefðu áhrif. Hans Fallmeyer liðsforingi var sá, sem orð haföi fyrir Þjóöverjunum. Hann skýrði fyrir skæruliðunum, að bilalestin væri á leið til Merano og að þeir hefðu alls engan áhuga á að lenda I illdeilum við Itali. Bellini hristi höfuöið. Hann hafði fengið fyrirskipun um aö sleppa engum i gegnum vegar- tálmunina. ,,A ykkur en nú miðað fallbyssum og vélbyssum,” sagði hann aðvörunarrómi. ,,Ég gæti stráfellt ykkur alla á 15 minútum.” Bellini spurði þvi næst, hve margir Italir væru með þeim I bilalestinni. Fallmeyer „afskrifaöi” tafarlaust Mussolini og ráðherra hans og 99 svaraöi: „Nokkrir óbrey ttir borgarar, sem mér er alveg sama um. Hiðeina, sem ég skeyti um, eru minir menn.” Bellini útskýrði fyrir honum, að hann yröi að fá leyfi frá herdeild sinni til þess að sleppa þeim i gegn. Hann sagði, að Fallmeyer fengi kannske leyfi til þess að halda áfram, ef hann fylgdist með honum til liös- sveitarinnar við vegartálmunina og skýrði frá öllum málavöxtum. Þeir þráttuöu dálitiö um þetta i rigningunni, en loks samþykkti Fallmeyer að fara með honum. Þá flýtti Bellini sér allt hvað af tók til manna sinns. Hann sagði, aö sendiboði yrði að aka á undan og fyrirskipa mönnunum i varð- stöðvunum við vegartálmanirnar fram undan að allir hermenn, sem þar væru, skyldu fara út á þjóðveginn. „Segiö þeim að senda hina upp i hæöirnar,” sagði hann. „En segðu þeim, að þeir eigi samt að sjást frá veginum, einkenna sig með einhverju rauðu, t.d. rauðum klút, og láta þaö lita þannig út, að þeir séu vopnaðir.” Þessi brella heppnaðist prýðilega. Alla leiöina til bækistöðva her- deildarinnar, sem var 19 mflum norðar, sá Fallmeyer hvarvetna hina rauðu hálsklúta skæruliðanna og vopnaða menn i hnipri bak við kletta. Ferðin tók hálfan annan tima. Hann var sannfærður um, að hér væri um ofurefli liðs að ræða, og þvi samþykkti hann að verða viö skipun Bellini um, að þýzka liöið ætti að skilja við fasistana i hópnum. Þegar Fallmeyer sneri aftur að vegartálmuninni, tilkynnti hann hinum i hópnum, aö Italirnir I bilalestinni yröu að vera kyrrir þar sem þeir væru. Hann sagði einnig, að héldu þeir Þjóöverjarnir áfram til bæjarins Dongo og leyfðu, að leitað yröi á þeim þar, mættu þeir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.