Úrval - 01.07.1972, Side 104
102
ÚRVAL
.konunnar, sem væri i haldi I
ráöhtlsinu” (en þangað haföi veriö
fariö meö Italina, sem veriö höföu i
bilalestinni). Þannig kom hann upp
um þaö, aö kona þessi væri frú
Petacci. Þegar til Dóngo kom, þekkti
Bellini hana fyrst, þ'essa alræmdu
hjákonu, sem hann fyrirleit sem
ágjarna gleðikonu.
En Claretta virtist samt aöeins hafa
áhyggjur af Foringjanum. „Hve lengi
veröur hann Lhaldi hjá yður?” spuröi
hún Bellini æ ofan i æ. Bellini sagöist
ekki vita þaö. Hringt hafði veriö til
Milano og skýrt frá handtöku
Mussolini, en Bellini beiö enn fyrir-
mæla um, hvaö gera skyldi.
Skyndiléga náði sorgin valdi yfir
Clarettu og hún teygöi hendurnar i
áttina til hans og reyndi aö fá hann til
aö trúa sér. „Hvernig get ég fengiö
yöur til þess aö trúa þvi, aö ég hafi
verið samvistum við hann öll þessi ár
vegna þess eins, að ég elska hann?”
hrópaöi hún, likt og hún skynjaöi fyrir-
litningu hans á henni. „Þér veröiö aö
trúa mér!” Og hún gróf tárvott and-
litiö i höndum sér.
Beilini varð miöur sin. Hann sagöi
við hana, að hann mundi gera allt, sem
I sinu valdi stæði, til þess aö hún liði
sem minnstar þjáningar.
„Ég hélt aldrei, aö óvinur gæti veriö
svo vinsamlegur og góður,” svaraöi
Claretta innilega. „Það hvetur mig til
þess að biöja yður stórrar bónar. Lofið
mér að fara til hans. Lofiö okkur að
vera saman. Hvaöá skaða gæti það
gert?”
Bellini færðist varfærnislega undan
þvi aö verða viö þessari bón hennar.
Hann sagöi, að hún kynni einnig aö
veröa i hættu stödd, ef eitthvaö henti
Mussolini. Claretta byrjaði þá strax
aöásakahann: „Ég geri mér nú grein
„Nei, alls ekki!”
Þá tók CJaretta hendurnar frá and-
liti sínu og þurrkaði séri hægt um
augun meö fingrunum. „Lofiö mér
þvi,” baö hún, „að veröi Mussolini
skotinn, þá fái ég aö vera nálægt
honum allt til síöustu stundar og aö ég
veröi skotin meö honum. Þaö er hiö
eina, sem ég fer fram á: að rnega
deyja meö honum.”
Ungi skæruliöaforinginn skamm-
aöist sin nú fyrir aö hafa fyrirlitiö
hana. „Ég skal ræða þetta viö vini
mina,” svaraöihann innilega hrærður.
MERKT MEÐ SVORTUM KROSSI.
Tvö andstæð liö voru nú aö gera sitt
ýtrasta til þess aö finna Mussolini.
Kommúnistarnir i yfirstjórn
skæruliöasamtakanna vildu hann
feigan. Bandamenn vildu ná honum
lifandi. úrslitin voru nú komin undir
þvi, hvort liöiö yröi fyrr til þess aö ná
honum.
Bandariskur höfuðsmaöur, Emilio
Q. Daddario aö nafni, hélt yfir
svissnesku landamærin suöur til ítalíu
þ. 27. april með 12 manna liöi, sem i
voru italskir njósnarar, sem vildu
ólmir finna Foringjann. En þeir gátu
ekki komizt að neinni niöurstööu um
þaö, hvar hann væri niöur kominn,
hvert svo sem þeir sneru sér. Upplýs-
ingarnar voru ofboðslega mótsagna-
kenndar. Daddario varö fyrsti Banda-
rikjamaöurinn, sem kom nú til
hinnar umsetnu stórborgar, Milanó.
Og hann varð nú að beina allri viöleitni
sinni aö þvi að fyrirbyggja fjöldadráp,
þar eð enn voru nokkur þýzk
vlghreiöur og virki i borginni.
En skæruliöarnir vissu aftur á móti
hvar Mussolini var niður kominn. Og
þeir höfðu þegar útnefnt bööul hans.
Þaö var Walter Audisio, 36 ára að
aldri, sem var þekktur undir nafninu