Úrval - 01.07.1972, Síða 108

Úrval - 01.07.1972, Síða 108
106 ÚRVAL reyndi aö þrýsta henni logandi i andlit honum. Skæruliöaforingi skipaöi tlu mönn- um aö skjóta úr byssum sínum upp i löftiö til þess aö reyna aö halda mann- fjöldanum I hæfilegri fjarlægö. En það var alveg vonlaust verk. Fólkiö traökaöi bölvandi á llkunum, blint af áralöngu, innibyrgöu hatri. Jafnvel 300 lögreglumenn, sem komu á vett- vang, gátu ekki haldið aftur af fólkinu. Þeir hörfuöu undan I flýti. Einkennis- búningar margra þeirra höfðu veriö rifnir I tætlur. Brunaliössveit tókst að ryöja áúr braut aö torginu, en hinar öflugu vatnsbunur megnuðu ekki aö slökkva hatriö. Loks voru likin dregin upp á fótunum og fest viö járngrind, sem var hiö eina, sem var enn uppi standandi af gasstöö, sem eyöilagzt haföi I loft- árás. Og þannig voru þau skilin eftir hangandi i lausu lofti. Lik Clarettu hékk viö hliöina á llki Mussolini. Pilsiö haföi veriö reyrt aö lærunum meö belti skæruliöa. „Hugsið ykkur bara,” tautaöi kona ein, sem staröi á llkiö af henni. „011 þessi ósköp, og svo er hún jafnvel ekki með lykkjufall á sokkunum!” Kirkjuklukkur Mílanó voru farnar aö hringja. Og margbreytilegir tónar þeirra bárust út yfir borgina, hinir dapurlegu tónar San Babilakirkj- unnar, hinir hátiölegu tónar San Ambrogiokirkjunnar. Foringinn er dauöur, hljóöaöi boöskapur þeirra. Sigurinn er okkar . . .frelsiö er okkar . . . Þær fluttu fregnirnar um gervalla Milanó og alla Italiu . . .um gervalla veröldina. Adolf Hitler frétti um örlög síns gamla bandamanns slðdegis þennan sama dag, þar sem hann var staddur I Foringjabyrgi sinu I Berlin, skömmu eftir aö hann haföi gifzt hjákonu sinni, Evu Braun. Nærstöddu aðstoðarfólki hans fannst sem hann geröi sér varla ljósa grein fyrir eöli þessarar fréttar. Rússnesku skriödrekarnir voru I aöeins hálfrar milu fjarlægð, og hann hafði frétt, að Heinrich Himmler, sem hann haföi treyst fyllilega, væri aö semja viö Bandamenn.Um kvöldiö kvaddi hann alla i byrginu og bjó sig undir sln óhugnanlegu endalok morgundagsins. Winston Churchill var á sveitasetri slnu, þegarfréttin um dauða Mussolini barst til hans. Hann varð mjög glaöur, þegar hann frétti um fall haröstjórnas, og flýtti sér inn til kvöldverðargesta sinna og hrópaöi til þeirra: „Adskot- ans skepnan er dauö!” En þegar hann heyröi um endalok Clarettu, fyrirskip- aöi hann tafarlaust, aö rannsókn skyldi fara fram á þessum „heiguls- lega verknaöi”. Eisenhower hershöföingi bárust fregnirnar til Reims I Frakklandi, þ.e. til Aðalbækistööva hinna sameinuöu herja Bandamanna I Evrópu. Hann sagði viö æösta yfirhershöföingja sinn: „Guö minn góöur, hvflík auö- viröileg endalok!” Mark Clark hers- höföingi var I Flórens á Itallu, þegar fregnin barst honum. Hann tók henni á svipaöan hátt og Eisenhower, en sagöi jafnframt, aö kannske heföi þetta veriö bezta lausnin, þegar allt kom til alls: „Jafnvel hans eigin þjóö var loks farin að hata hann.” Rachele Mussolini haföi einnig veriö tekin föst og flutt I kvennadeild fapg- elsins I Como. Aðeins einn af kven- föngunum bar kennsl á hana I allri ringulreiðinni, og Rachel baö hana um aö þegja yfir þvl. Úti I fangelsisgaröinum las rödd upp nöfn af lista. Siöan heyröist vélbyssu- gelt og svo hljóð i vagnhjólum. Fasistabyltingunni var að ljúka á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.