Úrval - 01.07.1972, Síða 108
106
ÚRVAL
reyndi aö þrýsta henni logandi i andlit
honum.
Skæruliöaforingi skipaöi tlu mönn-
um aö skjóta úr byssum sínum upp i
löftiö til þess aö reyna aö halda mann-
fjöldanum I hæfilegri fjarlægö. En það
var alveg vonlaust verk. Fólkiö
traökaöi bölvandi á llkunum, blint af
áralöngu, innibyrgöu hatri. Jafnvel
300 lögreglumenn, sem komu á vett-
vang, gátu ekki haldið aftur af fólkinu.
Þeir hörfuöu undan I flýti. Einkennis-
búningar margra þeirra höfðu veriö
rifnir I tætlur. Brunaliössveit tókst að
ryöja áúr braut aö torginu, en hinar
öflugu vatnsbunur megnuðu ekki aö
slökkva hatriö.
Loks voru likin dregin upp á
fótunum og fest viö járngrind, sem var
hiö eina, sem var enn uppi standandi
af gasstöö, sem eyöilagzt haföi I loft-
árás. Og þannig voru þau skilin eftir
hangandi i lausu lofti. Lik Clarettu
hékk viö hliöina á llki Mussolini. Pilsiö
haföi veriö reyrt aö lærunum meö belti
skæruliöa. „Hugsið ykkur bara,”
tautaöi kona ein, sem staröi á llkiö af
henni. „011 þessi ósköp, og svo er hún
jafnvel ekki með lykkjufall á
sokkunum!”
Kirkjuklukkur Mílanó voru farnar
aö hringja. Og margbreytilegir tónar
þeirra bárust út yfir borgina, hinir
dapurlegu tónar San Babilakirkj-
unnar, hinir hátiölegu tónar San
Ambrogiokirkjunnar. Foringinn er
dauöur, hljóöaöi boöskapur þeirra.
Sigurinn er okkar . . .frelsiö er
okkar . . . Þær fluttu fregnirnar um
gervalla Milanó og alla Italiu . . .um
gervalla veröldina.
Adolf Hitler frétti um örlög síns
gamla bandamanns slðdegis þennan
sama dag, þar sem hann var staddur I
Foringjabyrgi sinu I Berlin, skömmu
eftir aö hann haföi gifzt hjákonu sinni,
Evu Braun. Nærstöddu aðstoðarfólki
hans fannst sem hann geröi sér varla
ljósa grein fyrir eöli þessarar fréttar.
Rússnesku skriödrekarnir voru I
aöeins hálfrar milu fjarlægð, og hann
hafði frétt, að Heinrich Himmler, sem
hann haföi treyst fyllilega, væri aö
semja viö Bandamenn.Um kvöldiö
kvaddi hann alla i byrginu og bjó sig
undir sln óhugnanlegu endalok
morgundagsins.
Winston Churchill var á sveitasetri
slnu, þegarfréttin um dauða Mussolini
barst til hans. Hann varð mjög glaöur,
þegar hann frétti um fall haröstjórnas,
og flýtti sér inn til kvöldverðargesta
sinna og hrópaöi til þeirra: „Adskot-
ans skepnan er dauö!” En þegar hann
heyröi um endalok Clarettu, fyrirskip-
aöi hann tafarlaust, aö rannsókn
skyldi fara fram á þessum „heiguls-
lega verknaöi”.
Eisenhower hershöföingi bárust
fregnirnar til Reims I Frakklandi, þ.e.
til Aðalbækistööva hinna sameinuöu
herja Bandamanna I Evrópu. Hann
sagði viö æösta yfirhershöföingja
sinn: „Guö minn góöur, hvflík auö-
viröileg endalok!” Mark Clark hers-
höföingi var I Flórens á Itallu, þegar
fregnin barst honum. Hann tók henni
á svipaöan hátt og Eisenhower, en
sagöi jafnframt, aö kannske heföi
þetta veriö bezta lausnin, þegar allt
kom til alls: „Jafnvel hans eigin þjóö
var loks farin að hata hann.”
Rachele Mussolini haföi einnig veriö
tekin föst og flutt I kvennadeild fapg-
elsins I Como. Aðeins einn af kven-
föngunum bar kennsl á hana I allri
ringulreiðinni, og Rachel baö hana um
aö þegja yfir þvl.
Úti I fangelsisgaröinum las rödd upp
nöfn af lista. Siöan heyröist vélbyssu-
gelt og svo hljóð i vagnhjólum.
Fasistabyltingunni var að ljúka á