Úrval - 01.07.1972, Síða 111

Úrval - 01.07.1972, Síða 111
meistari sins eigin lifs, sem á sál sem er hluti hinnar eilifu alheimssálar. Sál mannsins er vinur hans, ef hann ræöur yfir henni njeð anda sinum, en sé maður ekki drottnari sinnar eigin sálar, verður hún manns eigin óvinur. Yoga er samræmi, ekki fyrir þann, sem etur of mikið, né fyrir hinn, sem etur of litið, ekki fyrir þann, sem of litið sefur og heldur ekki fyrir þann, sem sefur of mikið. Hinir sýnilegu þættir eðlis mins eru átta: jörð, vatn, eldur, loft, ljósvaki, hugur, skynsemi og skilningur sjálfsins. En hafinn yfir hið sýnilega eöli mitt er minn ósýnilegi andi. Hann er uppspretta lifs, sem alheimurinn hefur byrjað útfrá. Þvi að allir hlutir eru hverfulir, jafn- vel heimar skaparans: þeir hverfa og þeir snúa aftur. En sá, sem kemur til min þarf ekki lengur að i'ara frá einum dauða til annars. Allur hinn sýnilegi alheimur kemur frá hinni ósýnilegu veru minni. Allar verur finna hvild sína I mér, en ég finn ekki hvíld i þeim. . Jafnvel þeir, sem af trúrækni dýrka aðra guði vegna kærleikans, þeir dýrka mig, þótt aðferðinni kunni að vera ábótavant. BÚDDHA: Megi allar verur öðlast frið. Vertu ekki gráðugur. Eigðu ekkert, hafðu ekki ágirnd á neinu. Sá, sem þekkir sannleikann, fer framvegis eftir eigin leiðum og öfundar engan. Skynsamur maður lætur ekki orð eða gerðir venjulegs fólks hafa áhrif á sig. Allt, sem við erum, er árangur þess, sem við höfum hugsað. Haltu þér frá þrasi og deilum. Þeir, sem imynda sér sannleika i ósannindum og sjá ósannindi i sann- leikanum, komast aldrei að sann- leikanum. Allt, sem bundið er skilmálum, leysist I sundur um siðir. Vonbrigði eru óhjákvæmileg I þessum heimi. Eignir skapa áhyggjur, auðæfi geta horfið skyndilega og gæfan er fljót aö glepjast. Regnið á eins auðvelt með að komast I lekan kofa og ástríður I óvarða sál. Skiptu þér ekki af þvl, sem þér kemur ekki við. Þeir eru aldrei hamingjusamir, sem lofa þá lastverðu og lasta þá lofsverðu. Taminn hugur beizlar hamingjuna. Hjálpið öðrum, en gleymið þó ekki að hjálpa ykkur sjálfum. Þú getur ekki frelsazt, nema með eigin hjálp. Við jarðneska fæðingu koma fyrirheit elli og dauða. Afvegaleidd hugsun er mesti óvinur mannsins. JESÚS KRISTUR Það, sem þér viljið að aðrir menn gjöri yður, það skuluð þér og þeim gjöra. Hver, sem er sannleikans megin, heyrir rödd mina. Sælir eru fátækir I anda, þvl að þeirra er himnaríki. Sælir eru syrgjendur, þvi að þeir munu huggaðir verða. Sælir eru hógværir, þvi að þeir munu landið erfa. Sælir eru þeir, sem hungrar og þyrstir eftir réttlætinu, þvi að þeir munu saddir verða. Sælir eru miskunnsamir, því að þeim mun miskunnað verða. Sælir eru hjarta- hreinir, þvi að þeir munu Guð sjá. áælir eru friðflytjendur, þvi að þeir munu Guðs synir kallaðir verða. Sælir eru þeir, sem ofsóttir verða fyrir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.