Úrval - 01.07.1972, Síða 112
110
tJRVAL
réttlætis sakir, þvl a& þeirra er himna-
rlki.
Hver, sem lltur á konu meö girnd-
arhug, hefur þegar drýgt hór meö
henni I hjarta slnu.
Elskið óvini yöar og biöjið fyrir
þeim, sem ofsækja yöur.
Lltiö til fugla himinsins. Þeir só
ekki né uppskera og þeir safna ekki
heldur I hlööur, og yöar himneski faðir
fæöir þá, eruö þér ekki fullkomnari en
þeir?
Gefiö gaum aö liljum vallarins,
hversu þær vaxa, þær vinna ekki og
þær spinna ekki heldur, en ég segi
yöur, að jafnvel Salómon I allri sinni
dýrö var ekki svo búinn sem ein
þeirra.
Dæmiö ekki, til þess aö þér veröið
ekki dæmdir.
Varið yöur á falsspámönnum, sem
koma til yöar I sauöaklæöum, en eru
hiö innra glefsandi vargar, af ávöxt-
unum skuluö þér þekkja þá.
Ekki þurfa heilbrigöir læknis viö,
heldur þeir, sem sjúkir eru. Ég er ekki
kominn til aö kalla réttláta, heldur
syndara til iörunar.
Tveir Zen-munkar, Tanzan og Ekido, voru einu sinni á ferö um forugan
veg I mikilli rigningu. Þeir gengu fram á unga fallega stúlku I dýrindis
silkiklæönaöi. Stúlkan gat ekki komizt yfir veginn vegna forarinnar.
„Komdu hér, góöa,” sagöi Tanzan strax, tók hana I fangiö og bar hana
yfir veginn. Ekido sagöi ekkert fyrr en um kvöldiö þegar þeir komu heim I
klaustriö, þá gat hann ekki á sér setiö lengur og sagöi: „Hvers vegna
geröiröu þetta? Munkar eiga ekki aö koma nálægt kvenfólki, einkum ef
þaöerungtogfallegt!” „Minnkæri,” svaraöi Tanzan, „ég skildi stúlkuna
eftir inni I borginni, en þú berö hana enn þá meö þér.”
Forvitinn munkur spuröi Zen-meistara: „Hvað er vegurinn?”
„ann er beint fyrir framan þig,” svaraöi meistarinn.
„Hvers vegna sé ég hann þá ekki?”
„Vegna þess aö þú hugsar um sjálfan þig.”
„Hvaö um þig, sérö þú veginn?” spuröi nemandinn.
„A meöan maöur sér tvöfalt og hugsar: „ég geri” eða „ég geri ekki,”
eru augu manns blinduö,” svaraöi meistarinn.
„Getur maöur séö hann ef I viöhorfi manns er hvorki ,,ég”né „þú”?
„Þegar ekki er lengur „ég” eöa „þú”, hver er þaö þá sem vill sjá veg-
inn?” svaraöi meistarinn.