Úrval - 01.07.1972, Síða 122

Úrval - 01.07.1972, Síða 122
120 ÚRVAL Peking og lýsir öllu Klna, Ó Mao, Mikli Leiötogi, þú ert sól okkar allra. Frá Peking sendir þú okkur birtu og gerir alheiminn bjartan, C, Mikli Mao formaður!” _ „Gistihús þjóöernanr.a’, sem viö dvöldum í i Peking, var stórkostlega hreint og fágaö. Á hverri hæö var heill hópur skrifstofumanna og herbergis- þjóna, sem vildu ekki taka við neinum ómakslaunum. Afhenti maður þeim poka meö óhreinum fatnaöi klukkan nfu aö morgni, var hann kominn aftur á rúmið manns klukkan fimm siödegis. Rifi maður buxurnar sínar, eins og kom fyrir mig, fékk maður þær aftur eftir kiukkutfma, dásamlega vel viögeröar. Einn óvenjulegur hlutur var alls staöar f gistihúsi þessu. Það var skál, full af kinversku sælgæti, sem hrfspappir var vafiö utan um (en hann borðar maður einnig). Skömmu eftir aö viö komum f gistihúsiö, höföu tveir úr hópi bandarisku tæknimannanna, sem sendir höfðu verið . til Kfna á undan Nixon og fylgdarliði hans, átt blaöaviðtöl viö evrópska blaðamenn, en slfkt var brot á samningi, sem gerður haföi veriö um slikt viö Kfn- verja. Nú var úr vöndu að ráöa. Hvernig átti aö refsa þeim? Kín- verjarnir vildu ekki setja tækni- mennina I fangelsi, og þeir vildu ekki sekta þá, vegna þess að þeir voru verkamenn, og þaö væri ekki rétt af kommúnistum aö svipta mann launum sfnum. Þvf sviptu þeir þá sælgætis- skálunum. ,,Ég hafði miklar áhyggjur af þessu,” sagöi annar tæknimaðurinn. Ég skildi, að þetta var mjög hörð refsing.” Þegar það varö augljóst, að mennirnir virtust ætla aö hegða sér skikkanlega þann tima, sem eftir var, birtust Astarhót sýnir fólk sjaldan opinber- lega i Kina. sælgætisskálarnar aftur .... þeim til mikils léttis. ; Starfsfólk gistihússins kom okkur óbeöiö til hjálpar, þegar viö virtumst hafa týnt einhverju. Dag einn ákvaö Diane Sawyer, fallegur blaöafulltrúi I Hvita húsinu, aö nú væri bezt aö kasta buxunum, sem hún gekk f undir pfnu- pilsinu sfnu. Hún henti þeim I bréfakörfuna i svefnherbergi sfnu. Skömmu siöar. kom herbergisþjónn hennar þjót.andi þvert yfir anddyriö og hrópaöi nafn hennar í sifellu. Þar eð hann fann hana þar ekki, kom hann út aö langferðabilunum, sem viö vorum aö leggja af stað mað. Hann kom hlaupandi og veifaði buxunum, þangaö til hann fann eiganda þeirra, sem tók viö þeim, blóörjóöur i framan, og stakk þeim i veskiö sitt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.