Úrval - 01.07.1972, Page 123
KÍNADAGBÓK MICHENERS
121
Stúlkur 1 Pekingballettinum sýna sigur byltingarinnar.
Hiö kommúniska Kína er
kuldalegasta þjúöfélag, sem ég hef
nokkru sinni komizt i kynni viB. Ég
hitti aldrei neinn, sem heilsaBi mér
meB brosi aB fyrra bragBi. Og ég hitti
aBeins.örfáa, sem brostu á móti, ef ég
reyndi aB vera vingjarnlegur og heilsa
þeim brosandi. FölkiB er svo agaB, aB
þaB er alveg ótrúlegt. I einni af bókum
sinum mótmælti Edgar Snow nafn-
giftinni „Hinir bláu maurar Maós”,
sem einhver hvitur rithöfundur hafBi
gefiB Kinverjum, og benti á þaB, aB
þaB væru ekki allir bláklæddir I Kina.
Hann hlýtur aB hafa átt viB sumar-
klæBnaB fólks, þvi aB i þessari
vetrarferö sá ég, aB yfir 95% allra
karla og kvenna, sem ég sá á götum
úti, voru klædd I sams konar bláa
baBmullarjakka og buxur, sem
stoppuB voru meB baBmullarmillilagi.
Borgirnar eru svo hreinar, aB engin
bandarisk eBa evrópsk borg kemst i
hálfkvisti viB þær aB þvi leyti. Mao
formaBur hafBi mælt svo fyrir: „Kina
verBur hreinsaB.” Ég sá hvergi
pappirsögn né neitt annaö rusl á
götum né gangstéttum né nokkrum
öBrum staB. Þaö eru jafnvel hráka-
dallar á götunum, sem opnaöir eru
meB fótstigi.
Hver einasti landskiki viröist vera
ræktaöur i sveitunum og þaö viröist
vera mikil landbúnaBarframleiösla