Úrval - 01.07.1972, Qupperneq 125

Úrval - 01.07.1972, Qupperneq 125
KÍNADAGBÖK MICHENERS 123 heföi komið fram með og kennt. Ég eyddi dálitlum tima i skóla sam- yrkjubúsins, þar sem börn er upp- frædd daglega i heiinspeki Maos allt frá þriggja ára aldri. A veggjunum getur að lita Mao-kjörorð og vigorð og ekkert annað af neinu tagi. Sérhver námsgrein er þannig kennd, að hún er notuð til þess að útskýra og festa I minni kenningar og meginreglur Maos, og þar að auki eru sérstakar kennslustundir i kenningum og hug- sjónafræðiMaos. Likamsæfingar voru oft fólgnar i þvi, að nemendur voru látnír miða trébyssum á ósýnilegan óvin, venjulega Bandarikjamenn. Börnin dansá jafnvel dansa sina eftir söngvum, sem eru lofgerð um Mao. Eg spurði nokkur börn að þvi i skólanum, hvað þau vildu verða, þegarþauyrðufullorðin. Þausvöruðu alltaf: ,,Ég mun þjona Byltingunni hvar sern hún þarfnast mín.” Þegar ég talaði siðar við fullorðiö fólk, spurði ég alltaf: „Hvernig fékkstu þetta starf, sem þú vinnur?” Og svarið var ófrávikjanlega á þessa leið: „Ég var sendur hingað, eftir að ég hafði lokið námi I skólanum.” Þrátt fyrir þessa stöðugu hug- myndafræðilegu þjálfun og ögun voru börnin ekki bæld. Þau leku sér af krafti, dönsuðu mjög óþvingað og léku i leikritum án alirar feimni. Það var augsýnilegt, að meiri háttar vits- munaleg bylting var i fullum gangi, alger herferð af hendi nins opinbera til þess að ráða algerlega yfir hug hinnar uppvaxandi kynslóðar. Mér leizt þannig á þetta, að hver sá, sem alinn væri upp i andrúmslofti „kommún- unnar”, yrði að sannfærðum bylt- ingarsinna, sem væri reiðubúinn til þess að fórna lifi sinu til verndar hinu nýja Kina. Um 475 árum fyrir Krists burð upp- götvuðu læknar, sem voru að gera til- raunir með oddhvassa steina, að draga mátti úr verkjum i öðrum hlutum likamans, ef stungið var I vöðvann milli þumalfingurs og visi- fingurs. Siðan voru fundnar upp silfurnálar til þessarar notkunar, og árið 220 eftir Krist höfðu nálarstungu- lækningar unnið sér slika hefð, að þær voru viðurkenndar i oröabókum. Ein- hvern tima á timabilinu milli 265 og 429 eftir Krist kom Ut fyrsta bók um þessa aðferð, þar sem taldir voru upp 649 sérstakir staðir á mannslik- amanum, þar sem stinga mætti nálum meö góðuin árangri. A rikisstjórnartimabili Mingættar- innar (1368-1644) voru gefnar út aðrar skýringar og leiðbeiningar viðvikjandi nálarstungulækningum („acupunc- ture”), og þessi sérgrein innan læknis- fræðínnar virtist nú standa traustum fóturn. En á rikisstjórnarárum Manchættarinnar voru læknisaðferðir þessar bannaðar árið 1822, og árið 1929 benti Chiang Kai-shek læknum á, að þeir skyldu heldur halla sér að vest- rænum læknisaðferöum. En nálar- sfungulæknisaðferöir héldu velli I sveitahéruðum, þar sem einfaldleiki þeirra og ódýrt verð gerði það að verkum, að þær héldu áfram að vera vinsælar. Svo korn Byltingín. Meðan Rauði herinn háöi skæruhernað gegn Chiang Kai-shek, hafði hann engan aðgang að venjulegum sjúkranúsum, svo að Mao gaf læknum sinum þessa íyrirskipun: „Beitið bæöi kínverskum og vest- rænum lækningaaðferðuin.” Þannig hófst tilraun til þess aö endurvekja hina fornu nálarstungulæknislist. I borgarastyrjöldinni var slikum að- ferðum aðeins beitt til þess að draga úr verkjum, sem voru þegar fyrir hendi. En á árinu 1958 byrjuðu læknar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.