Úrval - 01.07.1972, Page 128

Úrval - 01.07.1972, Page 128
126 ÚRVAL að gera tilraunir með sllkar lækninga- aðferðir til þess að koma einnig i veg fyrir það, að fólk fengi verki i framtiö- inni. Var það eingöngu fyrir tilmæli Maos. Okkur voru sýnd nokkur stórkostleg dæmi um notkun þessarar læknisaö- ferðar. f sjúkradeild samyrkjubúsins fylgdist ég með þvi er „berfættur læknir”, þ.e. sá, sem hefur ekki hlotiö læknismenntun við háskóla, notaði nálarstunguaðferð til þess að lækna sveitakonu af höfuðverk. Hann stakk tveim nálum I húð hennar nálægt nefinu, einni viö hægra eyraö og tveim beint inn I höfuöleðrið. Allar nálarnar runnuum heilan þumlung inn. Oghafi konan fundið til verkja, hefur hún leynt þeim. Reyndar talaði hún við mig, meðan á læknisaðgerðinni stóö, og fullvissaði mig um, að það drægi úr höfuöverk hennar, þegar nálarnar fóru að hafa áhrif. 1 Peking fór Huang Weichin leiðsögu- maður með um 20 Bandarikjamenn til sjúkrahúss nr. 3. Hann sagði þeim, að þar fengju þeir að sjá dálitið alveg sér- stakt. Hann hafði á réttu að standa, það átti að fara að gera keisaraskurð á þungaðri konu, og það átti aðeins að deyfa hana með nálarstungum. Farið var með gestina inn I skurð- stofu, og þar komu þeir fyrir kvik- myndavélum sinum og segulbands- tækjum. Atta nálum var stungiö I ýmsa llkamshluta konunnar, og slðan hóf skurðlæknirinn að gera venjulegan keisaraskurð. A þeim 90 minútum, sem það tók að gera uppskuröinn, talaði konana við gestina. Hún sagði við einn þeirra: „Veriö ekki svona á- hyggjufullur á svipinn.” Það kom fyrir óhapp, þegar upp- skurðurinn stóð sem hæst. Það stein- leið yfir leiðsögumanninn, hann Huang Wei-chin, og læknirinn varð að yfir- gefa konuna sem snöggvast til þess að stumra yfir honum. Uppskurðurinn sjálfur heppnaðist vel á allan hátt. Síðar var einn af bandarísku leyni- þjónustumönnunum, sem gættu for- setans, viðstaddur uppskurö I Læknaskóla nr. 2 I Shanghai. Þar var gerð mikil heilaskurðaðgerð á sjúk- lingi einum, og tók aðgerðin marga tlma. Sjúklingurinn, sem var karl- maður, var aðeins deyfður á þann hátt, að stungið var tveim nálum I fót- legg hans. Hann borðaði mandarlnur, meðan á uppskurðinum stóö, og ræddi heilmikið við leyniþjónustumanninn. „Þetta var óhugnanlegt,” sagði Bandarikjamaðurinn. „Læknirinn boráöi fjögur göt I höfuðkúpu manns- ins, og siðan stakk hann mjóum silfurþræði, sem llktist sagarblaði, inn I eitt af götunum og renndi þvi yfir yfirborð heilans og út um annað gat. Svo sagaði hann fram og aftur I dá- lltinn tlma og endurtók þetta þannig, aö hann dró I gegnum hin götin. I.oks sá ég, að hann þrýsti svo á þennan hluta höfuökúpunnar með þumal- fingrum slnum, og þá losnaði stykkið úr höfuðkúpubeininu. Höfuð mannsins opnaðist bókstaflega. Svo voru læknarnir önnum kafnir I nokkurn tlma við að fjarlægja stórt æxli. Það var einmitt þá, aö maðurinn byrjaði að borða mandarinurnar. Loks settu þeir beinstykkiö aftur á sinn stað og saum- uðu allt saman. Maðurinn sagöi, að sér liði prýðilega.” Ahangendur nálarstunguaöferðar- innar segja, að hún taki eter fram við aðgerðir á barka (vegna þess að sjúkl- ingurinn getur þá prófað rödd sina við og við til þess aö gefa þannig visbend- ingar um, hvort læknirinn skeri of djúpt) og á tám og fingrum (vegna þess að sjúklingurinn getur hreyft þau ööru hverju, meðan á uppskurðinum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.