Úrval - 01.07.1972, Side 132

Úrval - 01.07.1972, Side 132
130 ÚRVAL nokkur hundruö feta millibili rlsa 40 feta háir, geysimiklir turnar. Aö utan er hann vlöast úr höggnum steini eöa múrsteinum, en innan I honum er samanþjappaöur jarövegur. En þaö, sem vakti mesta furöu mlna, var sú staöreynd, aö risaveggur þessi liggur mjög óvlöa I beina stefnu, heldur liggur hann I ótal bugöum og beygjum og svo ferlegum hlykkjum, aö hann llkist helzt völundarhúsi. Hann'liggur alls staöar eftir efstu brún Pa-Ta Lingfjallgarösins (en margir tindar' I honum ná yfir 1000 metra Hann hlykkjast yfir Klna eins og gullinn risasnákur. Hvernig tókst mönnum á þriöju öld fyrir Krists burð með skóflur einar og hamra aö verki aö grafa upp allan þennan jaröveg og vinna allt þetta grjót og höggva það til? Hvernig var unnt að fæöa og klæöa þessa 300.000 verkamenn I þau 20 ár. sem það tók að ljúka meginhluta hans? Hvernig var unnt að tengja saman ýmsa hluta hans, sem unnið var aö samtlmis og voru I mörg hundruð mllna fjarlægö hvor frá öörum, þannig aö allir hlut- arnir mynduöu að siöustu eitt, órofiö meistaraverk? Og enn er þýöingar- mesta spurningin eftir. Hvernig mátti þaö vera, að þjóöarleiðtogum þeirra tlma dytti I hug að ráöast I svo hrikalega framkvæmd, þ.e. að þeim skyldibláttáfram hugsast slíkt og þvl- llkt? Hver haföi haft til að bera slikt ofurhugrekki að gefa fyrirmæli um, að hefjast skyldi handa viö að reisa mannvirki þetta? Klnamúrinn mikli reyndist ekki mjög gott varnarvirki. Helzta hlut- verk hans var að sýna mörkin milli hjarðmannanna og flökkuþjóðanna I noröri og bænda og bæjarbúa I suðri, sem áttu sér fastan bústað. Einnig gegndi hann hlutverki sem Samgöngu- leiö yfir noröurhluta Klna. Tvisvar uröu verjendum Peking á þau heimskulegu mistök aö bjóöa ræn- mgjaflokkum úr noröri aö fara suöur yfir múrinn, þar eð þeir álitu þá bandamenn slna. 1 fyrra skiptiö náöu Mongólarnir (Yanættin) aö norðan rlkisstjórninni á sitt vald og réðu síöan lögum og lofum i 128 ár. 1 siðara skiptiö brutust Manchuarnir (Ching- ættin), sem komu aö noröan, til valda I Klna og rílctu þar I 268 ár. Gert var ráö fyrir, aö Nixon forseti skoðaði Kfnamúrinn I Nan-kou-fjalla- skarðinu, en um skarö þetta höfðu Mongólar oft ráðizt inn I Kína, áöur en Múrinn var reistur. Þegar við komum þangaö, sáum viö, aö þar var ekki um einfaldan múr aö ræða heldur marga múra, þannig að kæmust innrásar- seggirnir yfir þann fyrsta, festust þeir þannig i sjálfheldu milli múranna. Á leiöinni aö aðalmúrnum fórum við I gegnum nokkra sllka varamúra, og var þar einnig um mikil mannvirki að ræða. Svo I miöju Nan-kou-fjalla- skaröinu kom ég auga á Múrinn mikla fram undan, þar sem hann gnæföi upp á hæöum og fjallatindum, risavaxinn og stórkostlegur, og hlykkjaðist yfir fjallaskörö, niöur mikinn bratta og slöan upp á við á nýjan leik. Hefði leiösögumaöur minn sagt viö mig: „Hann var reistur I fyrra,” heföi ég trúaö honum, þvi aö hvergi gat aö llta nein merki um vanhiröu og hvergi minnti hann á rúst. Ég stökk út úr langferöabllnum og hljóp að einum af inngöngudyrunum, en þar var mér tilkynnt, aö Nixon for- seti mundi ganga eftir austurhluta Múrsins þarna I fjallaskarðinu. I vestri gnæfði mjög hár turn á Múrnum og þurfti að klöngrast upp talsveröan bratta til þess að komast þangað. „Mikið útsýni ofan úr turninum,”
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.