Úrval - 01.07.1972, Síða 141
KÍNADAGBÓK MICH'ENERS
139
saman, aö Taiwan sé hluti af Kína
(jafnvel þótt hinir innfæddu Taiwan-
búar og sumir Japanir kynnu aö vera a
annarri skoöun). Þeír 8500 bandarisku
hermenn, sem hafa þar bækistöö, eru
þar vegna Vieínamstrlösins en ekki
vegna Taiwan. Og veröi bundinn endi
á þaö striö, mun herliö okkar á Taiwan
eölilega halda burt. Hin nýja afstaöa
Klna hefur breytzt mjög mikiö, þvi aö
Klna hefur nú iofað aö útkljá aiþjóöleg
deiluefni ,,án þess aö beita valdi”.
1 sjálfu sér var þaö kraftaverk, aö
þaö skyldi vera fariö 1 þessa heimsókn.
Fyrir áratug hellti Richard Nixon sér
oft yfir hiö kommuniska Kina. Fyrir
aöeins einu ari viöhaföi Mao formaöur
þessi hllföarlausu ummæli: „Jafn-
framt þvl aö fremja fjöidamorð I
öörum löndum slátra bandarlskir
heimsvaldasinnar bæöi hvltu fólki og
svörtu I slnu eigin landi. Hin faslsku
ódæöisverk Nixons hafa kveikt hina
æöandi elda byltingarhreyfingar fjöld-
ans I Bandaríkjunum. Eg er sann-
færöur um .... að hin fasiska stjórn I
Bandarikjunum mun óhjákvæmilega
blöa ósígur.” Bábir aöiljar steyptu sér
nú kollhnis I skoöanalegu tilliti,
kyngdu gömlum hleypidómum og
byrjuöu upp á nýtt.... og báöir aöiljar
geröu sllkt á lipurlegan hátt.
Tæknimenn postulin -
við sælgæti.
Síöasta daginn, sem viö skriffinn-
arnir dvöldumst I Klna, vorum viö
niöurlægöir ofboöslega. Kinverska
stjórnin vildi syna þaö, aö hún kynni
að meta þaö, aö Bandarikjamenn
skyldu ekki hafa valdiö þeim neinum
alvarlegum erfiöleikum i sarnningum
þessum, og þvl gaf hún hverju okkar
gjöf að skilnaði. Tæknimennirnir
fengu verömæta postullnsvasa, en
fréttamennirnir fengu fimm pund af
brjóstsykri. Þegar ég spuröi túlk aö
þvl, hvers vegna okkur væri mis-
munað svona, svaraði hann: „Tækni-
mennirnir eru verkamenn. Þeir eiga
skiliö þaö bezta.” Ég spuröi, hvaö
honum fyndist þá fréttamenn vera.
Hann svaraöi: „Viö álitum skriffinna
vera snlkjudýr.”
Þaö voru margar og óilkar hugsanir,
sem hringsnerust 1 kollinum á mér,
þegar ég bjóst nú til aö haída burt frá
Kina. Ég hafði lært mikiö. Heföi ég
ekki farið þangaö, heföi mér til dæmis
ekki skiiizt, aö Klnverjar eru ung þjóö,
sem stjórnaö er af gömlum mönnum.
Klna ætti að mega búast viö vand-
ræöum, þegar þeir Mao og Chou
hverfa af sjónarsviöinu, ef dæma
skyldi eftir hinu ofboöslega ofbeldi,
sem fylgdi Menningarbyltingunni. Á
hinn bóginn sé ég enga ástæöu til þess
aö állta, aö klnverska þjóöin sé nú
óánægö. Astandiö er betra en þaö var,
áöur en Mao tók viö völdum. Fólkiö
hefur mat, og þaö býr I riki, þar sem
rlkir röð og regla á hiutunum.
En ég get ekki bælt niöur þá áleitnu
tilfinningu, aö Klna nútimans sé
hræÖilega leiðinlegur staður, þar sem
fólk er þrúgaö af einræöi og altekið of-
stækisfullri „hreinllfisstefnu” á öllum
sviöuin. Ég gleymi aldrei svörum
leiösögumannsins viö spurningum.
sem beínt var til hans i verksmiöju,
þar sem starfa 800 ungir menn og
konur. Bandarlskur blaðamaöur
spurði hann, hvaö mundi gerast, ef
einn af ungu mönnunum yrði ástfang-
inn af einni af stúlkunum og þau færu
aö lifa saman ástallfi. Leiösögumaö-
urinn hans varö stórhneykslaöur:
„Þaö gæti aldrei gerzt,” sagöi hann,
og rödd hans var þrungin mótmælum
yfir þessari firru. Þá spuröi Banda-