Úrval - 01.07.1972, Side 145

Úrval - 01.07.1972, Side 145
KVENNABÚRIÐ MITT 143 fæMngu þriðju dóttur minnar, gætti hann þess aö taka ekki ofan gleraugun til þess aö tryggja þaö, aö ég lemdi hann ekki. Og þegar fjóröa og siöasta dóttirin fæddist svo, kaus hann aö færa mér ekki fréttirnar I eigin persónu. Þess I staö sendi hann gribbulegustu hjúkrunarkonuna á fæöingardeildinni á fund minn meö fréttir þessar. Ég vildi ekki missa minn karlmann- lega viröuleika algerlega, og þvi beiö ég, þangað til hjúkrunarkonan var horfin af ganginum, áöur en ég hóf að stiga villtar. gleöidans. Ósk min um að eignast y; n var nú aöeins orðin aö eins konar yfirboröi, sem ég sneri aö úm- heiminum. En nú var hlutverk mitt orðið þaö að vera faðir litilla telpna, og ég elskaði hvert augnablik, þegar ég gegndi þvi hlutverki, a.m.k. næstum þvi hvert augnablik. Ég varð enn ergilegur og hjálpar- vana, þegar ég reyndi árangurslitiö aö hneppa pinulitlum tölum I jafnvel enn minni hnappagöt á fingeröum, litlum kjólum. Ég fékk enn fingurdofa af þvl aö hjálpa til aö klippa út dúkkulisur, skrámuð og tætt hné af þvl aö leika hest á gólfinu I dagstofunni og hæsi af þvl aö lesa stööugt textann I sömu myndabókinni upphátt æ ofan I æ fyrir litlu prinsessurnar með undrunar- svipinn, sem sátu á hnjám mér. Og umfram allt átti ég enn erfitt meö að stilla mig um að ráðast á litlu strákana I næsta húsi, sem notfæröu sér stundum likamlega yfirburði slna sem karlmenn til þess aö kasta sandi framan I dætur minar. Umönnun Htilla telpna hafði oröiö helzta og flóknasta viðfangsefni mitt. I fyrstu var þaö vegna nauðsynjar en slöar vegna óskar minnar. Nú eru 18 ár liöin, slðan ég hóf að leika föðurhlutverk mitt, og nú er elzta dóttir min, hún Carol, farin burt til há- skólanáms. Julie, sem er 16 ára, og Lynn, sem er 14 ára, eru enn I gagn- fræöa- og menntaskólanum hér i bænum. Og Robin með villta háriö er nýlega oröin 8 ára. Og allan þennan tima hefur mér verið aö lærast það á ótal vegu, hversu órökrétt, dýrt og stundum gremjulegt það er aö vera eini karlmaöurinn á heimili, sem er fullt af kvenfólki, likt og fugl I búri. A hinn bóginn get ég aðeins bent á eitt atriöi, sem telja má sllkri aðstööu til hagsbóta. Sko, ég mundi ekki vilja skipta við nokkurn annan karlmann á jaröriki. Kvenleg rökvísi En samt hefur sá eða sú, sem sagöi eitt sinn, að þessi heimur væri gerður fyrir karlmenn, augsýnilega ekki haft mina fjölskyldu I huga. Ég er alltaf umkringdur þessum fimm kvenper- sónum minum, og mér finnst þvi oft sem ég sé mannfræðingur, sem er að fylgjast með og rannsaka lokkasiöi hinna innfæddu i einhverju furöulegu og framandi landi. Sem dæmi um þetta mætti taka kvenlega rökvisi. Flestir karlmenn skilja hana bara alls ekki. En á okkar heimili er hún álitin vera hið sama og almenn skynsemi, eins konar brjóstvit. Dætur minar voru enn mjög ungar, þegar mér var gert þetta ljóst heldur óþyrmilega. A köldu laugardags- kvöldisafnaöiég saman kvennabúrinu mlnu til þess að vinna að sameigin- legri fjölskylduframkvæmd, þ.e. að ryöja burt alls konar drasli, sem safnazt haföi saman I kjallaranum, og losa okkur viö þaö. Ég áleit, aö fyrsta skrefiö væri aö tina úr þá fáu hluti, sem við vildum ekki henda, og henda svo hinu. Klukkustundu siðar rann mér allur ketill I eld, þegar ég tók eftir þvl, að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.