Úrval - 01.07.1972, Side 153

Úrval - 01.07.1972, Side 153
KVENNABÚRIÐ MITT 151 vera I henni heima.” Ég var aö veröa of seinn i vinnuna, en samt dokaði ég ögn lengur við til þess að sýna enn betur fyllilega réttlætanlega van- þóknun mina. „Mér þótti vænt um þessa peysu, Evie,” bætti ég viö. „Sko, viöhorf mitt gagnvart henni er ekkert ööruvlsi en viöhorf Lynn gagnvart tuskubrúöunni.” Evie reyndi að komast hjá þvi að brosa og sagði: „En þó ert nú pinulitið eldri en Lynn. Hún er aðeins átta ára gömul. Manstu það ekki?” Ég þreif tuskubrúðuna og lagði af stað I vinnuna án þess að segja nokkuð meira. Aðalástæðan var reyndar sú, að ég hafði bara ekkert svar á reiðum höndum . Það var ekki fyrr en ég var lagöur af stað frá bllastæðinu til skrif- stofunnar, að ég gerði inér grein fyrir þvl mér til mikillar hrellingar, hversu mikla athygli fullorðinn maður getur vakiö á sjálfum sér, ef hann ber risa- vaxna tuskubrúðu I fanginu. Aumingja pabbi! Ég leit sem snöggvast á úrið mitt og sá, aö það var enn einn klukkutimi, þangaö til búast mátti við Carol heim af fyrsta skóladansleiknum. Hún kveið óskaplega fyrir að fara og var mjög taugaóstyrk, jafnvel þótt þrjár beztu vinkonur hennar færu með henni. En ég var litið betri, þvl að ég hafði svo miklar áhyggjur af þvi, hve feimin hún var við alla aðra en sina nánustu ættingja og félaga. Við Evie vorum komin I rúmið og vorum að lesa, þegar siminn á náttborðinu hringdi. „Halló, pabbi Svo var þögn, en á eftir var sogiö upp I nefið eins og einhver væri að berjast við niðurbælt snökt. Ég reis upp I rúminu sem eldi- brandur. „Carol, hvað er að?” „Viltu koma og sækja mig?” Það var mikill dagur, þegar fyrsti pilturinn bauð dótturinni út. „Ég skal koma alveg strax, Er nokkuð að þér?” „0, pabbi,” svaraði hún og fór að gráta, „mér líður svo hræðilega. Það dansaði alls enginn við mig. Flýttu þér nú, gerðu það. Ég ætla að blða við dyrnar á leikfimihúsinu.” Ég spratt fram úr rúminu og fór að klæða mig I flýti. „Heimskir strákar,” sagði ég reiðilega. „Þeir eru svo blindir, að þeim mundi finnast Ungfrú Alheimur likjast pálma I potti.” „Svona, elskan,” sagði Evie, „þú ert allt of æstur! Ég hef ekki slður samúð með henni en þú. En þessi viðbrögð
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.