Úrval - 01.07.1972, Page 161

Úrval - 01.07.1972, Page 161
KVENNABÚRIÐ MITT 159 tækifæri fékk jafnvel Robin litla plnu- Htinn sopa, sem geröi þaö aö verkum, aö hana kitlaöi í nefiö. Þá hrópaöi Julie: „Heyriö þiö, megum viö kasta glösunum I arininn, þegar viö erum búin aö skála?” Þaö fór hrollur um Evie, en hún lét samt undan, þegar systur Julie tóku undir þessa beiöni hennar. Svo hellti ég svolitlu kampavíni I öll glösin, og viö stóöum upp og snerum okkur aö arninum. Ég horföi hugfanginn á and- lit dætranna minna fjögurra, Elds- bjarminn varpaöi mjúkri glóö yfir andlit þeirra, svo aö þau liktust and- litum á málverkum impressionist- anna. Þær voru mér allar jafnkærar, hver á sinn hátt, og hver þeirra var sér- stakur persónuleiki, óllk hinum. Mér varö hugsaö til litilla telpna, sem veiddu fyrstu fiörildin sin og dáðust að fyrsta regnboganum, sem þær sáu og sátu I fyrsta skipti hest, án þess að nokkur styddi við þær. Og ég heyrði sálmana, sem sungnir voru fyrir utan svefnherbergisglugg- annokkará jólamorgnum. Og ég fann plnulitlar hendur, hlýjar og mjúkar, halda fast I stóru krumlurnar mínar. Og minningarnar streymdi fram, dátahúfur og fléttur, hné meö spékoppum I og gljáandí, sápuþvegnar kinnar, pinulitlar svuntur og plfu- kjólar og risavaxin tár, sem bleyttu stundum flnu flikurnar. Ég lokaöi augunum, en ég heyrði samt litlar telpnaraddir, sem hvlsluöu I eyra mér, og fann litla telpuarma, sem föömuöu mig aö sér og fann enn nærveru Htilla telpnahjarta, sem voru svo full af ást og blíðu, aö út af flæddi. Já, þaö eru þessar litlu svipmyndir úr llfinu, sem ég minnist helzt og bezt, þvl aö þaö er svo miklu fleira stórkost- legt og aödáunarvert viö hina hvers- dagslegu hluti heldur en viö hiö óvenjulega. Viö finnum aldrei ham- ingjuna meö þvl aö reyna aö elta hana uppi. Þess I staö opnum viö bara hjörtu okkar og látum hana streyma þangaö inn. Nú voru tvær af dætrum okkar komnar á táningaaldurinn og ein oröin fulloröin stúlka, en samt voru grundvallarbönd fjölskyldunnar eins sterk og áöur, já, ekki aðeins eins sterk og áö.ur, heldur virtist sem ávextir þeirra yröu rikulegri og góm- sætari meö hverju árinu sem leið. Carol lyfti glasi slnu hátt I loft upp. „Skál fyrir mömmu og pabba!” söng hún. „Skál fyrir okkur öllum! ” bætti Evie viö. Um leiö og telpunum tókst aö koma niöur einum sopa, lyfti ég glasi mlnu fyrir framan arininn. „Eina loka- skál! ” tiikynntiég. Viö lyftum glösum okkar aö nýju, reiöubúin til þess að kasta þeim sigrihrósandi inn I arinlog- ana. „Skál fyrir fjórum beztu pilt- unum I heiminum .... megi þeir ein- hvern tlma veröa tengdasynir mlnir .... og eignast eigin dætur!” Verstu glæpirnir, sem framdir eru I bandarlskum borgum, eru kannske ekki morð, nauðganir eða rán, heldur þaö ástand, að börn skuli neydd til þess að lifa stöðugt I umhverfi, sem en mengað af hávaða, ljótleika og alls kyns rusli og úrgangi, sem hefur svo þau áhrif aö þau venjast hinu lélega umhverfi slnu og taka sliku sem eölilegu astandi og minnka þannig möguleikana á að geta síöar meir notið dásemda llfsins I ríkum mæli. René Dubos.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.