Úrval - 01.01.1973, Síða 10

Úrval - 01.01.1973, Síða 10
ORVAL A sama augnabliki kom MacRae auga á eitthvað ljóst i annarri átt. Þessi silfurliti glampi hefði getað verið makrill, sem skauzt upp á yfir- borðiö. En makrill er sjaldgæfur i þessum hluta flóans I ágúst. MacRae ákvað að halda i átt til þessa glampa, sem hann hafði komið auga á. Augnabliki slðar teygði grannur , hvitur handleggur sig upp úr öldufaldi. „Guö minn góður, hún er lifandi,” tautaði annar aðstoöarmaður MacRaes. „Við verðum að vera fljótir að þvi aö ná henni upp úr sjónum,” sagði MacRae. „Stundum heldur fólk, að það sé alveg öruggt, þegar það sér hjálpina nálgast, og slakar þannig of fljótt á.” MacRae drap á vélinni, þegar báturinn nálgaðist Glendu. Báturinn hafði verið á allmikilli ferö, og þvi bar hann beint að stúlkunni. Þegar báturinn rann upp að henni, greip MavRae um annan úlnlið hennar með hægri hendinni. Og með einu átaki tókst honum að lyfta henni yfir lágan borðstokkinn. Hinni löngu sundferð Glendu Lennons var nú lokið. „Guði sé lof.” stundi hún. „Guði sé lof.” Hún var svo örmagna, að hún gat ekki hreyft sig. Hún fór að gráta, og andlit mannanna urðu einnig tárvot. Þeir vöföu teppum utan um hana. Vinstri höndin var enn kreppt, og fingurnir héldu krampakenndu taki utan um þumalfingurinn, sem giftingarhringurinn var á. „Ég vil fara til mannsins mins,” hvislaði hún vörum, sem voru uppbólgnar af salti. MacRae lagði af stað til austurs á fullri ferð. Fyrsti báturinn, sem þeir komu auga á, þegar þeir komu nálægt landi, var bátur Lennonshjónanna. Róbert sat við stýrið. Hann var enn að leita af mikilli ákefð. Þegar MacRae lét bátinn renna upp að bát Lennons- hjónanna, kom Róbert skyndilega auga á konu sina, þar sem hún lá á þil- farinu. Hann tók undir sig stökk og stökkyfirihinn bátinn. Hann lenti rétt við hliðina á Glendu af slikum krafti, að hann haföi næstum velt bátnum. Loks höfðu þau Róbert og Glenda fundið hvort annað. Glenda hafði verið á sundi i rúma 20 tima án nokkurs flotútbúnaðar. Það eina sem hafði haldið henni á floti, var lifslöngun hennar. Hún hafði létzt um 18 pund vegna vökvataps og upp- þornunar likamans, og hún yrði alltaf með örá fótunum vegna núnings sund- fitanna. En eftir vikudvöl á sjúkrahúsi hafði hún alveg jafnað sig . Vinir hennar keyptu henni litinn loðhund, sem koma skyldi i stað Spunky. Og ári siðar, i september 1971, ,ól hún hið fyrsta af börnunum, sem hún hafði álitið þessa löngu þrautanótt á hafinu, að henni mundi aldrei veitast tækifæri til að eignast. Róbert gengur alltaf með úrið, sem Glenda gaf honum i jólagjöf. Það minnir hann á hugrekki hennar, hæfni duglegs sjómanns og kraftaverk, sem geröist i raun og veru.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.