Úrval - 01.01.1973, Qupperneq 35

Úrval - 01.01.1973, Qupperneq 35
HVERNIG A AÐ VELJA LEIKFÖNGIN? 3S nokkur ár. Og gleymift ekki litlu skrif- boröi eöa boröi og stól. Jerome Kagan segir, aö á þessum aldri sé þaö mjög mikilvægt, aö barninu takist aö leysa af hendi ýmis verkefni, sem þaö setur sér sjálft,' þvi aö slikt stuöli aö þvi aö eyöa aö nokkru leyti óvissunni, sem rikir I lifi barnsins. Þvi skyldi níl bæta við byggingarkubba barnsins eöa gefa þvi byggingarsett meö ýmsum hlutum, sem setja má saman, auk púsluspila. Flest börn eru oröin fær um aö með- höndla þrihjól, þegar þau hafa náö þriggja ára aldri. Málhæfni, tónlistar- skyn og áhugi á sögum er nú I örum vexti hjá barninu, og þvi skyldi nú gefa þvl bækur, sem lesa má fyrir þaö, einnig plötur og plötuspilara, sem þaö getur sjálft notaö. Nú getur þaö kannske leikið sér að einföldum spilum af ýmsu tagi, en yfirleitt eru ýmis konar spil ekki góö leikföng, þvi aö börn, sem hafa ekki náö sex ára aldri, fara ekki eftir leikreglum. Fyrstu skólaárin (6-10 ára). Börn, sem eiga erfitt meö aö beina athyglinni lengi aö þvl sama, þegar þau eru 5 ára aö aldri, geta miklu frekar einbeitt sér aö meira kref jandi viöfangefnum, þegar þau hafa náö 7 ára aldri. Nú er kominn tlmi til þess aö hlúa að ýmsum áhugamálum barnsins meö hjálp leikfanga og hjálpa þvi einnig til þess aö finna ný áhugamál. Kaupið því Iþróttatæki, alls konar smiöa- og föndurútbúnaö, alls konar spil og töfl, sem nota á meö öörum og krefjast þannig samstarfs. Einnig mætti nefna ýmsa hluti, sem eru ekki venjulega skoöaöir sem leikföng, svo sem myndavélar, raunveruleg verk- færi (auövitaö ekki vélknúin) og ódýr segulbandstæki. Sérstaklega er mælt með leiktækjum, sem fjölskyldan getur notaö I sameiningu, svo sem badmintontækjum, krókettækjum, og ýmsum leikjum, spilum og töflum sem leikin eru á boröum. Reyniö aö skoöa leikfangiö meö augum barnsins. Þaö eru algeng mistök aö foreldrar kaupa leikföng, sem þeir hafa áhuga á fremur en barnið sjálft. Ætti þá aö leyfa barninu sjálfu aö velja sér leik- föng? Eldri börn eru fær um að sýna góöa dómgreind I þvi efni, en ungum börnum hættir til þess aö fara eftir duttlungum augnabliksins I leikfanga- vali slnu, nema þau hafi þegar reynslu af aö leika sér aö einhverju leikfangi, sem þau hafa augastaö á aö eignast. Einnig kunna óraunhæfar sjónvarps- auglýsingar aö hafa áhrif á val þeirra. Ef barn heimtar leikfang, sem þiö álltiö óæskilegt eöa óheppilegt, hættulegt eöa of dýrt, skuluö þiö ekki kaupa þaö, „ jafnvel þó^sllkt kosti geöillskukast.” Þetta er ráölegging Joyce Brothers. Foröizt leikföng, sem hafa þaö fyrst og fremst til slns ágætis aö vera „sniöug”. Beztu leikföngin eru þau, sem skapa fjölbreyttasta möguleika til leiks. Þess vegna kjósa uppeldisfræðingar helzt alls konar leikföng, sem eru „opin I endann”, svo sem byggingarkubba, brúöur, hús, jafnvel búsihöld, sem nota má æ ofan I æ á fjölmargan hátt af börnum á ýmsum aldri. Sérfræöingar segja, aö verstu leik- föngin séu þau, sem hafa aöeins einn takmarkaðan tilgang. Þar á meöal má nefna „sniöug” leikföng, sem geta gengiö, talaö eöa gera eitthvaö tak- markaö I nokkrar mlnútur, annaö- hvort meö hjálp rafhlööu eöa þá aö þau eru dregin upp, og svo ekki söguna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.