Úrval - 01.01.1973, Síða 64

Úrval - 01.01.1973, Síða 64
62 ÚRVAL Eggjahvita og iþróttir Er eggjahvitan eins nauðsynleg og af er látið? Heilsuvernd. Frá gamalli tið hefir það verið bjargfest trú margra næringarfræðinga, að þeir sem leggja á sig mikið likamlegt erfiði, þarfnist margfalt meiri eggja- hvitu i daglegu fæði en aðrir. Hefir þetta veriö talið gilda ekki hvað sizt um fþróttamenn i þjálfun og i keppni, t.d. á Olympiuleikum. Eggjahvituþörf er almennt talin 60 til 70 g á dag, en ætti að sumra hyggju að þrefaldast i keppni og nema 180 — 210 g. Reynslan hefir þó sýnt, að slik eggjahvituneyzla er siður en svo vænleg til árangurs. Þrátt fyrir það voru þess dæmi, að Svisslendingar efndu til samskota fyrir iþróttamenn, sem sendir skyldu á Ölympiuleikana i Mexikó og höföu ekki efni á að gæða sér daglega á rán- dýrri nautasteik. Til viðhalds vöðvum og öðrum likamsvefjum þarf likami manna við venjuleg störf ekki nema um 20 g eggjahvitu á dag, eins og rannsóknir hafa sýnt og sannað. Við aukið erfiði hækkar þessi tala að sjálfsögðu eitt- hvað, en þó ekki meira en svo, að með 60—70 grömmum á öllu að vera borgið. Það hefir meira að segja verið sannað á óyggjandi hátt, að án matar geta menn innt af hendi mikið erfiði dögum saman. Árið 1964 lögðu 19 Sviar upp i 500 km göngu frá Kalmar til Stokkhólms. Þeir voru 10 daga, án matar, drukku aðeins vatn. Þeir voru undir ströngu lækniseftirliti allan timann og náðu lokaáfanganum allir sem einn heilir heilsu og i ágætu ástandi. Meðal þeirra voru nokkrir jurtaneytendur, sem höfðu ekki borðað kjöt eða fisk um lengri eða skemmri tima, áður en gangan hófst, og i göngunni höfðu þeir létzt minna en hinir. Eggjahvita, sem llkaminn þarfnast ekki daglega til að bæta upp slit á vefjum sinum, brotnar niður viö efna- skiptin i einfaldari efnasambönd, en getur-ekki safnazt fyrir i likamanum. Við slikan bruna eggjahvitunnar myndast orka, likt og við niðurbrot fitu og kolvetna, en nokkur hluti skilst út úr likamanum gegnum nýrun. Þetta reynir mjög á þessi þýðingarmiklu lif- færi, sem bila oft hjá iþróttamönnum á bezta aldri, og samfara þvi er jafnan hár blóðþrýstingur. Rannsókn á 120 iþróttamönnum leiddi i ljós, að ef eggjahvituneyzlan fór fram úr raunverulegri eggjahvitu- þörf likamans, þannig að nokkur hluti eggjahvitunnar fór til orku- framleiðslu, varð orkueyðslan, þ.e.a.s. næringarþörfin, reiknuð i hita-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.