Úrval - 01.01.1973, Síða 68

Úrval - 01.01.1973, Síða 68
66 ÚRVAL Undir kvöld kom Rastelis að bóndabæ og spuröi, hvort hann mætti gista eina nótt. „Hjá mér er allt fullt af gestum og hvergi autt rúm. En ef þú villt, máttu gera þér bæli i þreskihlöðunni.” ,,Ég er þakklátur fyrir það,” svaraði Rastelis. „Nema hvað á ég að láta gæsirnar minar?” „Farðu með þær i stiuna. Ég er með flækingshund I bandi þar.” Rastelis setti gæsirnar sinar i stiuna og lagöist svo til svefns. Snemma næsta morgun, þegar Rastelis kom I stiuna, sá hann gæsirnar sinar liggja dauðar með lappirnar út i loftið. Hundurinn lá hjá þeim og sleikti út um. „Vei mér aumum. Heils árs laun min að engu orðin. Þú veröur að borga mér gæsirnar minar. Þinn skitugi hundur hefur bitið þær á háls.” „Ég ætla ekki að borga þér þinar heimsku gæsir. Þú hlýtur að vera fifl ef þrjár gæsir eru allt og sumt, sem þú vannst þér inn á einu ári. Hafðu þig á brott.” Rastelis varð afar mæddur, og hann gekk af stað, án þess að gæta að, hvert hann fór. Hundurinn elti hann. Með sorg i huga gekk Rastelis i gegnum skóginn. Undir aftaninn var hann orðinn þreyttur. Hann settist við á, tók sér brauðbita úr malnum og stráði salti á það. Hann ætlaði að stinga þvi upp i sig, þegar hann sá soltin augu hundsins mæna á sig. Rastelis braut brauðið i tvennt og fleygði öðrum helmingnum i hundinn. Rakkinn gleypti það i einum bita, og veifandi rófunni stóö hann, sleikti út um og leit ekki af Rastelis. Þegar Rastelis hafði lokið við brauöið sitt, svalaði hann þorsta sinum i ánni og sagði svo við hundinn: „Komdu hingað skituga skepna. Ég ætla að tina loögrasið og hálminn úr feldi þinum, annars hlær fólk bara aö okkur, þegar það sér okkur tvo.” Hann tindi hvert strá úr feldi hundsins, dró fram sápu úr mal- pokanum, þvoði greyinu I ánni og kembdi löng hárin. Hann ætlaði varla að trúa sinum eigin augum, þegar hann sá, hve fallegur hundurinn var orðinn. Hvitur feldurinn sýndist silfur- skotinn. Grannar lappirnar virtust klæddar svörtum stigvélum. Skottið likt'st skrautfjöður I hatti aðalsmanns. Rastelis starði og starði á undinn og fékk ekki séð nægju sina, meðan hundurinn dansaði um og gelti. Hann sleikti hendur Rastelis, eins og vildi hann láta elta sig eitthvað. Rastelis bjó sér taum úr reipi, og þeir héldu áfram meðfram árbakkanum. Þeir gengu og gengu, og loks komu þeir að K"Ú. Á brúnni sáu þeir vinnustúlku að þvo dúka i ánni. Þegar hún sá Rastelis og hundinn, sagöi hún: „En hvað þú átt fallegan hund. Feldur hans glitrar eins og silfur. Má ég reyta bara hand- fylli mina af hárum af honum?” „Hvernig þá þaö, stúlkukind? Maður reytir ekki lifandi hunda.” En stúlkan vildi ekki hlýða. Hún stakk höndunum ofan i þykkan hvitan hárfeld hundsins. En þegar hún ætlaði aö draga þær að sér aftur, náði hún þeim ekki lausum. Það var eins og ein- hver hulinn máttur héldi höndum hennar föstum i hundinum. Þannig héldu þau áfram i áttina að þorpinu. Og þau mættu húsmóður vinnustúlkunnar, sem hrópaði: „Svo aö þannig þværöu dúkana. 0, þú lata stelpa.” Hún sló til stúlkunnar. En hún gat ekki dregið að sér höndina aftur. Hvernig sem gamla konan hrópaði og lét, þá gat hún ekki losað höndina. Hrópin i henni kölluðu eiginmann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.