Úrval - 01.01.1973, Síða 76

Úrval - 01.01.1973, Síða 76
74 ÚRVAL en 60 daga, sumar jafnvel 100 daga. Nýju gámaskipin ættu að geta orðið helmingi fljótari i ferðum, meö þvi að stanza aðeins einn dag í hverri höfn. Smáhafnir má birgja upp með litlum skipum, svo að gáma^kipin þurfi ekki að vera i strandferðum. Nýjar gerðir skipa verða ávallt búnar nýjustu og fullkomnustu sjálfvirkni, bæði á þilfari og i vélarrúmi, sem völ er á. Meðal þeirra mörgu kosta sem sjálfvirknin hefur i för með sér, má nefna meira aðhald, timasparnað, meira öryggi, færri menn á hverju skipi og minni birgða- kostnað. Afköst þessara nýju skipá veröa meiri með þvi aö farmrúm þeirra er stærra þáu eru hraðskreiðari og verða meira á hafinu og færri daga i landi. Samtimis mun burðarmagn verzlunarflota heimsins vaxa — hann hefir tvöfaldazt á undanförnum 16 árum, — til þess að mæta áætlaðri flutningsþörf á sjó. Hann mun ná 3,100 milljónum lesta (ágizkað) fyrir 1980. A siglingamálaráðstefnu ILO árið 1970, skýrði fulltrúi rikisstjórnar Bandarikjanna frá þvi, aö hann hefði verið með að — „undirrita ný lög, sem skylduðu þjóð vora að taká stórt skref til þess að endurbyggja og breyta vérzlunarflota vorum”. Þessi nýjp lög heimiluðu — (giver grönt lys for) smiði á 3000 verzlúnarskipum af nýjustu og fullkomnustu . gerð, og verður hleypt af stokkum á yfir- standandi áratug. í höfn Gagngérðar breytingar eru nú framkvæmdar við hleðslu og affermingu skipa, sem breiðast að sjálfsögðu út á yfirstandandi áratug. Tilgangurinn með þvi er, að stytta sem mest afgréiðslutima skipanna. og með þvi koma varningum fljótar og ódýrar til móttakenda. Sá timi og vinna, sem sparast með breyttum starfsháttum, er þegar orðinn geysimikill. Tuttugu tonna gáma er hægt að losa úr skipi á tveimur og hálfri minútu. Aö losa sama vörumagn með gamla laginu er 10 til 20 sinnum seinlegra. Aður varð að losa hvert skip alveg, áður en hægt væri að hefja lestun á ný, ella myndi verða hin mesta ringulreið i lestunum. Nú eru I sumum höfnum geysistórir svonefndir portalkranar, sem ná út yfir skipin, lyfta þeir 20 tonna gámum upp úr skipunum og setja þá niður á landi þar sem henta þykir. Þann tima, sem skip dvelur i höfn, er það i rauninni arðlaus vöru- geymsla. Þennan tima er nú hægt að stytta um 60—80%, eða um 10-25% af útgerðartimanum. Smiðuð verða i vaxandi mæli fullkomlega sérhæfð skip, — geymaskip fyrir fljótandi efni, skip fyrir trjávöruflutnínga, sement, flöskugas, brennistein og málma. öll slik skip veröur fljótlegt að afgreiða, og geta sparaö 1/3 af venjulegri dvöl sinni i höfnum. Nokkrar af stærstu hafnarborgum veraldai búa sig nú undir það að geta afgreitt skip framtiðarinnar. Næst stærsta hafnarborg . Frakklands, Le Havre, getur tekið til afgreiðslu 250 þús lesta oliuflutningaskip, en það ristir álika djúpt og sjö hæða hús' og flytur oliumagn er nægja mundi Frakklandi öllu i éinn dag. Hinsvegar eru énn stórir hlútar heims, þar sem aðstæður eru ófullnægjandi. Það gagnar ekki að láta stóra gáma i skip i New York, Tokyo, London eða Rotterdam, ef möguleiki til að losa þá er ekki fyrir hendi á ákvörðunar- staðnum. A fjölhliða móti hafnar- verkamanna um tæknileg efni, er snertu hafnarvinnu, og haldið var i
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.