Úrval - 01.01.1973, Síða 103

Úrval - 01.01.1973, Síða 103
GÓÐI PAFINN 101 „Ég tek þvl” Sérhver kardlnálanna, sem hélt inn á hiö afmarkaða svæði innan Vatikansins þ. 25. október, en þeir voru 51 talsins, mátti hafa með sér tvo aðstoðarmenn þangað inn. Þarna var lika dálitið starfslið saman komið, tveir iæknar, skrifstofufólk, slökkviliðsmenn, rakarar, pipu- lagningarmenn, smiðir og mat sveinar. Samtals hafa' liklega 250 manns verið saman komnir I hinum afmarkaða og einangraða hluta Postulahallarinnar. Roncalli kom til Vatlkansins ásamt Capovilla, aðstoðarmanni slnum. Honum hafði verið fengin til umráöa skrifstofa yfirmanns „Hins göfuga varðliös”, klefi nr. 15, en þar var um að ræða lítið herbergi, sem var búið látlausum húsgögnum. Þegar þessum hluta hallarinnar nafði verið læst að innan jafnt sem utan, settust kardlnálarnir aö óbrotinni máltlð og héldu slðan til herbergja sinna. Klukkan 10 næsta morgun söfnuðust þeir saman I Sistinsku kapellunni til þess að hefja páfakjörið. Stólum, sem klæddir voru purpurarauðu damaski, var komið fyrir meðfram veggjum, og var himinn yfir hverjum þeirra. A altarinu stóð silfurkaleikur, en I hann áttu kardínálarnir að leggja atkvæðaseðla slna. Og nálægt var svo ofn, sem brenna skyldi seðlana I. Hið háa hvolfloft og hin gullna birta, sem fellur á freskómyndirnar á pvl, þar á meðal á hina óviðjafnanlegu mynd Michelangelos, „Hinn hinzti dómur”, við gaflinn, gera kapelluna aö mjög viðeigandi kjörstað fyrir knsningu æðsta yfirmanns róm- versk—kaþólskra safnaða um viða veröld, en til þeirra teljast samtals um 500 milljónir manna. A sunnudeginum var greitt atkvæði fjórum sinnum, og reykurinn af brenndum atkvfeöaseðlunum var jafnan svartur. Hið sama gerðist á mánudeginum. Slöla mánudags höfðu hin strlðandi öfl þrautreynt með sér krafta sina, þannig að engin lausn virtist sjáanleg. Að vlsu rlkir algert þagnarloforð við páfakosningar, þannig að upplýsingar, sem álitnar eru eiga upptök sfn innan kjörsvæðisins, eru tilgátur einar. En samt höfðu kardinálarnir yfirleitt skipað sér i svo striðandi hópa, annars vegar þá, sem voru andsnúnir breytingum, og hins vegar þá, sem sem sáu brýna þörf fyrir það, að kirkjan lagaði sig meira að háttum nútlmaþjóðfélags. Nú féllu páfaefnin hvert af öðru, þ.e. kardinálar þeir, sem hvor hópurinn um sig hafði veitt mestan stuðning. Sumir þeirra voru álitnir of ósveigjanlega afturhaldssamir, aðrir of miklir áhangendur nútlmahátta eða of mikið gefnir fyrir heimsins prjál. Síðan varð hópur franskra kardinála til þess að greiða atkvæði einum kardlnálanna, sem þeir höföu ástæðu til aö állta vera hlynntan breytingum. Og þessi maður var Angelo Roncalli. og þeir voru ákveðnir I þessari afstöðu sinni og byrjuðu að vinna aöra á sitt band. Skoðanir kardinálanna á þessu páfaefni voru mjög skiptar. Og þvi var hinn hái aldur hans kostur I augum sumra og stuðlaði að því, að stuðnings- mönnum hans fjölgaÖi smátt og sm^tt Roncalli viðhafði slðar þessi orö um nótt þessa: „Þegar ég gerði mér grein fyrir þvi af ýmsum merkjum, að ég kynni að verða fyrir valinu, fól ég sjálfan mig Guði á vald.” Og hann gekk hljóölátur og rólegur til náða. A þriðjudagsmorgninum voru menn ekki enn orðnir á eitt sáttir meö
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.