Úrval - 01.01.1973, Side 105

Úrval - 01.01.1973, Side 105
GÓÐI PAFINN 103 hann lagöi áherzlu á mikilvægi þess, aö friður héldist I heiminum. Færslur hans i dagbókina sfðar þennan dag eru innilegt ákall um andlega handleiðslu ástvina, sem burtu voru gengnir: „Ó, mamma, ó, pabbi, á Angelo afi og Zaverio frændi, hvar eruð þið? Hver hefur fært okkur sllkan heiður?-Biðjiö fyrir mér.” Og svo mitt I öllu annrlki þessara stunda fann hann loks þann styrk sem hann þarfnaöist. Hann snerist til varnar gegn þessum kviða sinum og ákvað að ræöa um þetta'við páfann. En þegar hann gerði sér grein fyrir þvi, að páfinn var einmitt hann sjálfur þá herti hann upp hugann og sagði upphátt: „Jæja þá, ég ætla aö tala við Drottin vorn um þetta.” Og slöan horföist hann i augu við umheiminn með rólegum og öruggum svip og axlaði hina ógnvænlegu byrði stöðu sinnar. Enda þótt Vatlkaniö sé miðtauga- kerfi og lifandi hjarta rómversk—kaþólsku kirkjunnar, þá er það aöeins plnulitið konungsriki, tæpar Uo ekrur að stærð. Jóhannesi páfa, sem haföi aldrei bUið þar né unnið, áður en hann hlaut kosningu.lék mikill hugur á að kynnast þvl sem nánast, og hann skaut þar oft upp kollinum á hinum óvæntustu stöðum. Gestur einn i Vatikaninu, sem hafði villzt þar dag nokkurn I hinu flókna völundarhúsi ganga og húsagarða, reikaði inn I glæsilegt herbergi, þar sem speglar voru á öllum veggjum. Þegar hann hafði lokaö hinni Iburðar- miklu hurð að baki sér, stóð hann þarna ráöalaus, umkringdur tvlförum slnum á alla vegu. Svo sá hann sér til mikillar skelfingar, aö einn af stóru speglunum sveiflaðist hægt og slgandi I áttina til hans. Og siðan steig sjálfur páfinn inn I herbergið. Jóhannes skildi þegar allar aðstæöur, þegar hann leit hinn óboðna gest, lagöi fingur að vörum sér og hvislaöi: „Uss, ég hef líka villzt.” Hann byrjaði strax að leggja niður ýmsa hina þunglamalegu og hátlðlegu siði, sem páfar höfðu tekiö að erfðum öld framan af öld. Hann byrjaöi að bjóða fólki aö snæða meö sér, eftir að hann hafði oröiö að snæða einn vikunum saman og hafði leitað vel og lengi og jafnframt árangurslaust að einhverri þeirri setningu I heilagri ritningu, sem gæti varpað ljósi á það, „hvers vegna þess er krafizt af páfanum, aö hann snæðieinn.” Honum fannst það llka óviökunnanlegt, að jafnvel hans nánustu aöstoðarmenn skyldu signa sig, I hvert skipti sem þeir komu á hans fund. Hann krafðist þess, aö þeir takmörkuðu signingarnar, þannig aö þeir signdu sig aðeins einu sinni að morgni og einu sinni að kvöldi I nærveru hans. Þegar hann var borinn um I fyrsta skipti I gullna hásætisstólnum, sem bérheitið „sedia gestatoria”,leit hann niöur til fólksins, sem stóö þarna fyrir neðan og sagði dapurlega: „Það er hvasst hérna uppi.” Jóhannes fór mjög oft út fyrir veggi Vatlkansins þveröfugt við aðra páfa 20. aldarinnar. Sérhver páfi haföi gengið á inniskóm úr rauðu flaueii, svo lengi sem menn mundu eftir, en þeir voru vart fullnægjandi I slikum ferðum. Þvl lét hann skósmið gera þykka leðursóla á páfaskóna og lagöi af staö i rannsóknarferð urt: hinar 180 sóknir Rómaborgar. Rómverjar voru alveg himinlifandi. Þeir gáfu honum nafnið „Johnnie Walker” af fullri virðingu en mikilli ástúð. A annan dag jóla árið 1959 fór hann I minnisvjerða heimsókn I Regina Coeli—fangelsið. „Þið gátuö ekki ?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.