Úrval - 01.04.1962, Blaðsíða 31

Úrval - 01.04.1962, Blaðsíða 31
DAUÐAGEISLAR í ALGLEYMINGI 39 verða þeir ekki neins varir, jafn- vel ekki dr. Slotin, sem þó er þegar byrjaður að deyja. Til þess að við skiljum nokk- uð hvað þarna gerðist og hvers vegna, er okkur nauðsynlegt að vita nánar hvers vegna dr. Louis Slotin fékkst við þessar hættu- legu tilraunir. En fyrst skulum við teitast við að kynnast hon- um sjálfum lítillega, enda er það fljótgert. Louis Alexander Slotin er fæddur árið 1912; foreldrar hans voru auðugir Gyðingar i Winni- peg i Kanada. Hann var ekki nema fimmtán ára að aldri, þeg- ar hann skráðist í háskólann i Manitoba og ekki nema tuttugu og eins, þegar hann lauk þar meistaraprófi í vísindum. Hann lagði síðan stund á eðlisfræði við Lundúnaháskóla, og hlaut þar doktorsnafnbót árið 1936, tuttugu og fjögurra ára gamall. Hann var staddur í Chicagó árið 1937, sennilega á leið heim til Winnipeg, þegar hann kynnt- ist William Harkins prófessor og brautryðjanda á sviði kjarnorku- visindanna,'sem starfaði þá sem kennari í efnafræði við háskól- ann þar. Harkins hafði orð á því, að sig vanhagaði mjög um að- stoðarmann við kjarnaklofnings- tilraunir, en þó meir um fé til að greiða honum kaup. Slotin réðist tafarlaust til hans sem að- stoðarmaður fyrir sama og ekk- ert kaup, og var samstarfsmaður hans í næstum því tvö ár. Vegna þessa starfa síns við Chicagóháskóla var dr. Slotin sjálfvalinn i þann hóp, sem her- stjórnin kvaddi saraan til að vinna að gerð kjarnorkusprengj- unnar með hinni ýtrustu leynd. Hann vann um hríð að undir- búningnum, fyrst í Chicago, síð- an við háskólann í Indíana og loks að Oak Ridge. Seint á árinu 1943 fluttist dr. Slotin svo til Los Alamos, en þá var svo langt komið, að hin eig- inlega smíði og samsetning fyrstu kjarnorkusprengjunnar gat haf- izt, og þar tók dr. Slotin nú að gera þá tilraun, sem hann kallaðí að „kitla drekann í sporðinn". Þetta eru þá helztu ytri stað- reyndir, varðandi dr. Louis Slotin. En hvað um manninn sjálfan — hvernig var hann 1 rauninni gerður? „Enginn maður“, stendur í rit- um John Donne, „er algerlega einangruð eyja“. Louis Slotin mun þó hafa nálgazt það flestum öðrum fremur. Hann var úr hófi fram hlédrægur og duiur maður. „Hann var ákaflega glaður og reifur maður við hvern sem var“, sagði einn af samstarfsmönnum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.