Úrval - 01.04.1962, Blaðsíða 169
177
SPÁMAÐTJR, SEM ÁTTI TÍU KONUR
áróðri sí'ðasta Gyðingahópsins i
borginni. Þeir jusu upp rökum
gegn kenningum spámannsins.
Póiitískir andstæðingar Múhamm-
eðs notfærðu sér rök Gyðing-
anna í andstöðunni gegn honum.
Þegar óvinirnir voru farnir á
hrott, fór Múhammeð með her
sinn að borgarhverfum Gyðinga
í Médina og bauð Gyðingum að
velja um að kasta trú sinni og
gerast fylgismenn sínir eða að
hverfa á brott. Gyðingarnir
treystu á samkomuiag er þeir
höfðu gert við ýmsa ættbálka í
Medina og neituðu að gefast upp.
Þeir vörðust í 25 daga, en gáfust
þá upp. Eftir uppgjöfina kom
hinn arabíski ættbálkur Aws,
sem var í bandalagi við Gyðing-
ana, og bað um að fá að miðia
málum. En Múhammeð var á-
kveðinn í að losa sig við andstæð-
inga sína í trúmálum í eitt skipti
iyrir öll, — og á þann hátt, að
það vekti ótta og hryiling. Hann
lét sem hann féliist á málamiðl-
un.
— Ég mun veija dómara úr
hópi Aws-manna.
Allir féliust á þetta, — Gyð-
ingarnir einnig. Múhammeð valdi
einn af höfðingjum Aws, sem
fyrir löngu hafði tekið trú þá,
er Múhammeð boðaði. Hann
hafði særzt hættulega meðan á
umsátrinu stóð, og hugsaði ekki
um annað en sálarheill sína í öðr-
um heimi. Hann ákvað því, að
geðjast Allah og spámanni hans.
Samkvæmt kenningu Múhamm-
eðs fara hinir réttlátu til para-
dísar, en hinir ranglátu til hel-
vítis. í helvíti eru menu kvaldir
af púkum, sem varpa eldi og
bráðnu blýi, fæðan étur innyfli
þeirra og drykkur er fúll og' and-
styggiiegur. Hinir hólpnu aftur
á móti lofa Allah alia daga, hvíla
í svölum skugga trjánna í ynd-
islegum görðum og ungar stúlkur,
eiiifar meyjar, þjóna þeim á allan
hátt.
Aws-höfðinginn stóðst ekki
þessa framtíðarsýn. Eftir að allir
höfðu svarið að fara að úrskurði
hans, dæmdi hann alla fuliorðna
karlmenn úr Iiópi Gyðinga til
dauða, konur og börn átti að
selja, en eigur þeirra að renna
til fyigismanna spámannsins.
Spámaðurinn tók meðal annars
í sinn hlut eina Gyðingakonu,
hina fögru Rayhana, sem hann
sneri til trúar sinnar.
Þannig var Gyðingunum út-
rýmt í Medina, og spámaðurinn
var ekki aðeins leiðtogi ættbálks
eða borgar, heldur rikis. Og þessu
ríki stjórnaði hann með því að
notfæra sér afbrýðisemi og metn-
aðargirnd þegnanna.
Grundvaliarkenning Múhamm-
eðs var um hinn eina guð, og út