Úrval - 01.04.1962, Blaðsíða 173
181
SPÁMAÐUR, SEM ÁTTI TÍU KONUR
ekki gleymt hinum blóðugu ó-
förum, sem þeir höfSu fariS fyrir
honum. Margir þeirra neituSu aS
viSurkenna, aS hann væri spá-
niaður. Og er honum hafði mis-
tekizt herför gegn Býsanzriki, lá
við uppreisn gegn honum. Mú-
hammeð gerði bandalag við
Sofyan, sinn gamla óvin, — og
kvæntist dóttur hans, og sendi
hann til þess að reyna að stilla
borgarbúa. Og 11. janúar árið
630, —- 20. Ramadan, árið VII,
hélt hann endanlega innreið sína
í þá borg, sem varð hans sterk-
asta vígi. Hann náði Mekka strax
á sitt vald. Múhammeð gerði eng-
ar hefndarráðstafanir, nema hvað
hann lét drepa nokleur skáld, sem
höfðu hæðzt að honum í ljóðum
sínum. Eftir að hann varð þjóð-
höfðingi, þoldi liann æ miður
gagnrýni menntamannanna.
Alveg um sama leyti sigruðu
Býzansmenn Persa, — sem urðu
næsta bráð Múhammeðstrúar-
manna. En hinn kristni keisari
var óttasleginn. Hafði því ekki
verið spáð fyrir honum, að riki
hans mundi falla í hendur hinna
umskornu? Sagt er, að liann hafi
skrifað Frakkakonungi og beðið
hann að láta myrða alla Gyðinga
i ríki sinu. En hinn góði Fralcka-
konungur Dagobert lét sér nægja
að láta skíra þá.
í maímánuði árið 632 varð
Múhammeð allt í einu fárveikur.
Hann bað konur sínar leyfis að
fá að hvíla hjá Aicha, konu sinni.
Hann var borinn til herbergja
hennar. Hann kvaðst ekki vera
haldinn neinum mannlegum sjúk-
dómi, heldur mundi Satan hafa
ráðizt á sig.
8. júní, (13 rabi) leið honum
skár, hann gekk að tjaldskör-
inni og horfði yfir hóp hinna trú-
uðu, sem báðust fyrir i garði
hans. Síðan gekk hann inn, lagði
höfuð sitt við barm hinnar elsk-
uðu Aicha og var þegar með ó-
ráði. Hún heyrði að hann taut-
aði: —• Fylgdarmaður hins æðsta.
— Henni var Ijóst að hann tal-
aði um Gabriel erkiengil, sem
jafnan hafði birzt Múhammeð í
vitrunum hans. Og allt í einu
fann hún, að Múhammeð var lát-
inn, og hún fór grátandi út.
Sumir vina hans vildu ekki
trúa, að hann væri látinn, —
þeir gátu ekki skilið, að spá-
maðurinn gæti dáið. En Abu Bekr
talaði til þeirra: — í Kóraninum
stendur skrifað: Múhammeð er
L A U S N
á orðunum á blaðsíðu 126.
1. vöndur, — 2. staulast áfram.
— 3. dökkur yfirlitum. — 4. miða.
— 5. land. — 6. gleði. — 7. börk-
ur. — 8. skamma. — 9. hroka-
fullur. — 10. flá.