Úrval - 01.04.1962, Blaðsíða 167
175
SPÁMAÐUR, SEM ÁTTI TÍU IÍONUR
hún, — þar eð ég hefi ekkert
gert?
Hún grét, neitaði og var ofsa-
reið yfir að liggja undir þessum
grun.
Eftir nokkra daga var spámað-
urinn orðinn svo taugaveiklaður
að hann féll í trans. Klæði var
sveipað um hann og koddi settur
undir höfuð hans. Abu Bekr og
fjölskylda hans beið milli vonar
og ótta. Loks reis spámaðurinn
á fætur: — Góðar fréttir, Aicha,
Allah hefur vottað sakieysi þitt.
Þessi atburður oili þeirri laga-
grein Kóransins, að fjögur vitni
þyrfti til þess að sanna hórdóm,
og verða öll vitnin að lýsa ná-
kvæmlega öllu er fram fer.
Upp frá þessu fór Múhammeð
einnig að setja lög i samræmi
við atburði í lífi sínu og hinu
daglega lífi yfirleitt.
Þannig var það, er Múhammeð
vildi kvænast ekkju uppeldisson-
ar síns, að hann kvaðst hafa
fengið bendingu um að það væri
ekki hórdómur. Þessi lagabreyt-
ing varð til þess að fjölga í
kvennabúri hans um fagra konu,
■— reyndar kallaði Aicha hana
„ömmu“, þar eð hún var 35 ára
að aldri. Og þar sem opinberun-
in varð í herbergi Aicha varð
liún sjálf að fara og tilkynna
keppinaut sinum úrslitin.
Sendimenn Abu Bekr fluttu
uggvænleg tíðindi. 10.000 her-
menn sem höfðu 600 hesta og þús-
undir úlfalda voru á leið til
Medina að ganga milli bols og
höfuðs á Múhammeð.
Múhammeð fór einförum í
nokkra sólarhringa og hngsaði
mál sitt. Og hann liafði upp-
hugsað ýmis góð ráð og her-
kænskubrögð.
Abu Bekr tjáði honum, að erf-
itt mundi að ná saman meira en
3000 mönnum.
—■ Ágætt. En það er aðeins á
einum stað, se-m víggirðingarnar
um Medina e-ru veikar. Við verð-
um að fyrirbyggja þá veilu.
Mælska spámannsins vakti
lirifningu hermannanna og borg-
arbúanna og þeir tóku þegar að
grafa skurði og reisa víggirð-
ingar.
Að starfi loknu var borginni
lokað. Árásarmennirnir höfðu
húizt við bardag'a, en ekki um-
sátri. Þetta umsátur veitti Mú-
hammeð og Abu Bekr tima til
þess að vinna að sínum málum.
Þeir létu sendimenn sína æsa um-
sátursmennina hvern gegn öðr-
um. Einn eftir annan héldu þeir
heim á leið til Mekka. Múhamm-
eð hafði sýnt allri Arabíu, að
hann var ósigrandi.
Meðan á umsátrinu stóð, höfðu
menn hans samt sem áður verið
undir stöðugum áhrifum frá