Úrval - 01.04.1962, Blaðsíða 73
HVAÐ UM
ELEKTRÓNÍSKA MÚSÍK?
AÐ, sem maSurinn
hafSi nýlega hlustaS
á, gerSi hann greini-
lega áhyggjufullan.
„Sé þetta tónlist,“
sagSi hann, „og séu verk Bachs
og Wagners einnig tónlist, hvaS
er tónlistin þá í raun og veru?“
ÞaS var honum ekki fyllilega
nægileg skýring, aS tónlist sé
skipun hljóma i skynjanlegar
myndir eSa kerfi.
Þetta átti sér staS á hljómleik-
um, sem litu þó varla út sem
hljómleikar. Hljómleikapallur-
inn var leiksviS Mermaid-leik-
hússins, og þaS virtist sem leik-
sviSiS væri búiS leiktjöldum fyr-
ir leiksýningu. Auk torræSrar
höggmyndar i abstraktstíl var
þarna aSeins hringlaga af-
greiSsluborS, aS því er virtist, og
ofan á því var komiS fyrir vélum
meS ýmsum hnöppum og snerl-
um til þess aS ýta og snúa. Þarna
sást engin hljómsveit, þarna voru
engin hljóSfæri, og þar var hvergi
rúm fyrir hljóSfæraleikara nema
þá aS baki þess virkis, sem af-
greiSsluborSiS myndaSi, en þar
tók nú einmitt eini sjáanlegi
hljómlistarmaSurinn sér stöSu:
ungfrú Daphne Oram, sem semur
rafeindatónlist og var þangaS
komin til þess aS útskýra, hvernig
og hvers vegna tónlist þessi væri
samin og leikin.
ViS heyrSum mikið um þessa
rafeindatónlist, í vaxandi mæli
ár frá ári. Almenningur virSist
álita hana einhvers konar tákn
hinnar leyndardómsfyllstu og
hæst þróuðu tónhugsunar. Út-
skýringar ungfrú Orams voru
gagnlegar aS því leyti, aS þær
lögSu áherzlu á, aS á sviSi raf-
eindatónlistar má finna margs
konar tónlist, sem þjónar margs
konar tilgangi.
Hún sýndi, að hljóð og hljóm-
ar, sem eingöngu eru framkölluð
með rafeindatækni, hafa mismun-
— Úr Times. —
81